Glúten- og hveitlausar vatnsdeigsbollur

Nú styttist í bolludaginn og hér er uppskrift ađ glúten- og hveitislausum vatnsdeigsbollum sem hafa slegiđ vel í gegn á mínu heimili.

 

Hráefni: 

125 g smjör

250 ml vatn

40 g kókoshveiti

3 stór egg

1 tsk. xhantan gum

Leiđbeiningar:

Smjör og vatn sett í pott og brćtt. Kókoshveiti bćtt í pottinn og hrćrt vel saman. Xhantan gum bćtt út í og blandađ viđ. Sett í skál og látiđ kólna. Eggjum bćtt viđ, eitt í einu og hrćrđ vel saman viđ deigiđ. 

Nota skeiđ til ađ setja deig á bökunarplötu međ bökunarpappír á. Bakađ međ blćstri á 180 gráđum í um 30-35 mínútur. Baksturstíminn fer eftir stćrđinni á bollunum.

Ţćr gćtu veriđ smá blautar ađ innan. Mér finnst ţađ gott en ţađ er vel hćgt ađ skafa ađeins úr ţeim.

Ég brćđi sykurlaust súkkulađi og set ofan á bollurnar.

Á milli var ég međ ţeyttan rjóma međ vanillufrćjum í. Ef mađur vill hafa rjómann ađeins sćtan er hćgt ađ setja smá Sukrin Melis međ vanillunni en mér finnst rjómabragđiđ alltaf fullkomiđ eins og ţađ er.

Uppkrift af vef gottimatinn.is

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré