Bollaköku hafraklattar.

Bollaköku hafraklattar.
Bollaköku hafraklattar.
Kaffitíminn súper góđur 

Heimabakađar "Bollaköku hafraklattar"

Uppskrift.

3 bollar haframjöl
1 1/2 bolli Spelt
1/2 bolli kokoshveiti
1/2 vínsteinslyftiduft
2 tsk. gott salt
1/4 bolli hörfrć
3/4 pekan og brasilíu hnetur
1/3 bolli kókosolía
1/3 bolli ísl. smjör
3/4 Agave síróp
2 msk. hrásykur
2 stór egg

1. Hitiđ ofninn upp í 180gráđur og smyrjiđ muffins form međ kokosolíu ( ég er međ silikon form svo ekkert ađ smyrja)

2. Blandiđ , haframjölinu, speltinu, lyftiduftinu, saltinu, hörfćjanum og hnetunum nota stóra skál.

3. Hita allt hitt saman í litlum potti hrćra vel og ekki hafa of heitt ...bara rétt bráđna saman.

4. Helliđ svo blöndunni úr pottinum yfir í skálina og hrćra 
saman.
Bćta eggjunum viđ og hrćra vel saman.

5. Ég er međ lítil muffins form silikon. Og ţetta dugđi í 16 
kökur. 
Bakađi í 25min. En fer eftir ofni og stćrđinni á formunum .

6. Borđist ekki alveg sjóđheitt...leifa ađ kólna smá  

Njótiđ :)
 

Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré