Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Flýtilyklar
Vikumatseðill - Grillaðir grænmetisborgarar með balsamik- portobellosveppum
22.06.2015
Sjávarréttir
Ný vika runnin upp eftir sólríka helgi og vonandi hafi allir notið sín og loksins rifið fram grillið. Hollustan er í fyrirrúmi eins og venjulega hjá okkur. Ef þú ert að gera einhverjar nýjungar í eldhúsinu eða bara á grillinu og langar að deila því með lesendum Heilsutorgs sendu þá mér tölvupóst ásamt myndum og uppskrift.
Lesa meira
Dásamlegur fiskréttur.
15.06.2015
Sjávarréttir
Fiskurinn verður alveg himneskur með þessari kryddblöndu.
Eins á grilli .
Lesa meira
Vikumatseðill - Byggbollur með chilli og rauðrófum
15.06.2015
Sjávarréttir
Ný og spennandi vika framundan og ég vona að allir hafi fengið smá sól í kroppinn síðustu daga. Það er spennandi vikuseðill sem tekur við, og ég minni á að það er auðvelt að haka á uppskrifir og prenta út. Sítrónudrykkurinn er alltaf á sínum stað og má alls ekki gleymast.
Lesa meira
#heilsutorg
Vikumatseðill - Fullkominn morgunverður – kókós, chia og bláberja frómas
08.06.2015
Sjávarréttir
Það er alltaf nóg að gera hjá okkur og alltaf gott að fá nokkrar góðar hugmyndir til að undirbúa morgun og kvöldverðin án þess að missa alveg geðheilsuna og snúast í hringi út í búð sár svöng/svangur og detta svo bara í einhverja óhollustu. Ég minni á að það er hægt að smella á uppskriftir til að prenta út til að hafa þetta handhægt við undirbúning og eldamennsku. Svo má ekki gleyma Sítrónuvatninu góða á hverjum morgni.
Lesa meira
Saltfiskur í syngjandi suðrænni sveiflu
06.06.2015
Sjávarréttir
Girnilegur saltfiskréttur frá Anna Bogga Food & Good.
Lesa meira
Fiskur er svo góður.
29.05.2015
Sjávarréttir
Þessi fiskréttur er alveg draumur.
þeir sem vilja geta bætt við rjóma.
Eða steikt pistasíur í smjöri á pönnu og notað með.
Lesa meira
Vikumatseðill - Dásamlegt pestó og þorskhnakkar
25.05.2015
Sjávarréttir
Það kennir ýmsa grasa þessa vikuna á matseðlinum hjá mér þessa vikuna. Skemmtilega öðruvísi hafragrautur, geggjaður drykkur með vanillu og lime svo eitthvað sé nefnt. Það parar heilmikinn tíma og fyrirhöfn að ákveða fram í tímann hvað skal hafa að snæða á heimilinu í staðinn fyrir að vera í stress kasti eftir vinnu og snúast í hringi útí búð. Og muna að byrja alla morgna á Sítrónudrykknum góða.
Lesa meira
Soðin ýsa var það heillin.
24.05.2015
Sjávarréttir
Mamma held ég ofsauð fiskinn.....eða eitthvað var það.
Fannst hann alltaf svo gúmíkendur.
Lesa meira
Nýr vikumatseðil frá Heilsutorgi
04.05.2015
Sjávarréttir
Við byrjuðum á því í síðust viku að vera með matseðill vikunnar hér á Heilsutorgi. Hann sló heldur betur í gegn og fengum ábendingar að það væri gott að geta prentað uppskriftirnar hverja fyrir sig, svo að ég hef sett slóðina inn fyrir hverja uppskrift fyrir sig. Eins mæli ég með því að þið byrjið hvern morgun á því að fá ykkur Sítrónudrykkinn góða.
Lesa meira
Vikumatseðill í boði Heilsutorgs
27.04.2015
Sjávarréttir
Það er ákveðin sparnaður þegar ég er búin að undirbúa komandi viku í matarinnkaupum.
Skrifa niður hvað í er matinn fyrir hvern dag, eins með nestið í skólann. Ég get ekki sagt að ég fari bara einu sinni viku útí búð, því oftast í mínu tilfelli þá hef ég klárlega gleymt einhverju.
Lesa meira