Rauđspretta í möndluraspi međ grćnkáls- og sćtkartöflumús

Ţađ er í miklu uppáhaldi hjá mér ađ steikja fisk í möndluraspi og ţađ ţrćlvirkar međ hvađa hvíta fisk sem er.

Um daginn steikti ég rauđsprettu međ ţessum hćtti og útbjó karamellađa grćnkáls- og sćtkartöflumús međ. Ţessi góđa máltíđ var svo fullkomnuđ međ sođnu bankabyggi og vel af fersku salati.

 

 

 

 

 

 

 

 

Fiskurinn:

1 rauđsprettuflak

2 dl möndlur

Salt og pipar

1 egg

Olía til steikingar

Steinselja til skreytingar

Karamelluđ grćnkáls- og sćtkartöflumús:

1 stór sćt kartafla

1 msk olía

1 laukur 

20-30 g ferskt grćnkál

1 dl kókosmjólk

1 cm engifer 

1 tsk kanill

Salt og pipar

Ađferđ - Fiskur:

1) Brjótiđ egg í skál og pískiđ međ gaffli.

2) Maliđ möndlurnar í mjöl og helliđ á disk, saltiđ létt og pipriđ.

3) Hitiđ olíu á pönnu.

4) Skeriđ fiskinn í smćrri bita og veltiđ fyrst upp úr eggjahrćrunni og svo möndlunum.

5) Steikiđ á hvorri hliđ ţar til fiskurinn er fulleldađur.

6) Fćriđ í fat eđa á disk og skreytiđ međ steinselju.

Ađferđ - Grćnkáls- og sćtkartöflumús:

1) Bakiđ sćtu kartöfluna í ofni í hýđinu viđ 180 gráđur í um klukkustund.

2) Skeriđ laukinn og steikiđ á pönnu ţar til hann hefur náđ ađ karamellast vel.

3) Flettiđ hýđinu af sćtu kartöflunni og vinniđ ásamt lauknum í mús í matvinnsluvél.

4) Bćtiđ restinni af uppskriftinni viđ og vinniđ áfram í matvinnsluvélinni ţar til ţiđ eruđ komin međ fallega grćna mús međ silkimjúkri áferđ.

Uppskrift af vef birnumolar.com

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré