Ofnbakađur lax í engifer, sesam og chili međ hýđisgrjónum „Stir fry“

Lax í engifer
Lax í engifer

Ofnbakađur lax í engifer, sesam og chili međ  hýđisgrjónum „Stir fry“

Ađalréttur fyrir 4

800 g Lax (bein og rođlaus)

 

Engifer-marineringin:

1 msk Sesamolía

2 msk engifer fínt rifiđ

1 msk chilisósa

2 msk teryakisósa (má nota soyasósu)

1 msk hunang

2 stk vorlaukur (má nota graslauk)fínt saxađur

2 msk ljós sesamfrć

˝  búnt ferskt kóríander

Salt og pipar

 

Ađferđ:

Skeriđ laxinn í myndarlegar steikur og setjiđ í eldfast mót,

Mareneringinn: blandiđ öllu saman nema kóríandernum í skál og helliđ yfir laxinn og nuddiđ blöndunni vel á allan laxinn, látiđ standa í 10 mín.

Hitiđ ofn í 200°c og bakiđ laxinn í ca.15 mín eđa ţar til ađ ef ýtt er á hann ţá gćti hann leikandi brotnađ í sundur, saltiđ ađeins yfir međ góđu sjávarsalti og stráiđ kóríandernum yfir.

 

Hýđishrísgrjón „stir fry“

300 g hýđishrísgrjón (sođin eftir leiđbeiningum á pakkningu)

Ľ blađlaukur (100 g) skorin í ţunna strimla

˝  rauđ paprika (100 g) skorin í ţunna strimla

2 msk rúsínur

1 stk egg

1 tak karrýduft

1 msk hvítlauksolía

1 msk steinselja fínt söxuđ

Salt og pipar

Ađferđ:

Hitiđ pönnu međ olíunni, pískiđ eggiđ í skál, léttsteikiđ grćnmetiđog rúsínurnar á pönnunni međ karrýduftinu, helliđ egginu útá grćnmetiđ og hrćriđ í ţar til eggiđ byrjar ađeins ađ eldast, bćtiđ ţá grjónunum útá og hrćriđ vel saman takiđ af hitanum og smakkiđ til međ salti, pipar og steinseljunni.

Beriđ fram međ góđu salati og t.d Jógúrtsósu.


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré