Ljúffeng Lofoten ofnbökuđ ýsa - Uppskrift

Íslenska ýsan er sneisafull af bćtiefnum sem međal annars eru barnshafandi konum nauđsynleg á fyrsta hluta međgöngunnar og er dásamlega bragđgóđ međ Lofoten sósunni frá TORO!

Fátt jafnast á viđ nýveidda ýsu (nema frosin sé) á kvöldverđarborđiđ. Hér áđur fyrr ţótti ýsan herramannsmatur framreidd međ tólg og kartöflum en í dag er úrval međlćtis talsvert meira. Ekki eru allir sólgnir í tólgina, enda mun hún ekki meinholl okkur mannfólkinu. En ţađ er ýsan aftur á móti, sneisafull af próteini og rík af hollum fitusýrum, ađ ekki sé minnst á fólasínmagniđ sem barnshafandi konum er einmitt ráđlagt ađ neyta á fyrsta hluta međgöngunnar.

Ţví er nefnilega ţannig fariđ um bćtiefnin ađ líkaminn vinnur best úr ţeirri nćringu sem viđ fáum beint úr fćđunni og ţví er tilvaliđ ađ reiđa fram ilmandi ýsu međ ljúffengri Lofoten fiskisósu sem leysir tólgina forđum daga af hólmi og er mun bragđbetri, en međ ţessum rétt er tilvaliđ ađ gufusjóđa íslenskt grćnmeti sem gćlir viđ bragđlaukana!

Hráefni:

800 gr ýsa
Brokkolí og annađ grćnmeti eftir smekk, t.d. papriku, blađlauk eđa sveppi
Lofoten fiskisósa frá Toro
1 poki rifinn ostur

Međlćti:

Kartöflur og ferskt salat

Ef búiđ er ađ flaka og rođfletta fiskinn ţá tekur ţessi réttur um ţađ bil jafn langan tíma og kartöflurnar ađ sjóđa (25-30 mín).

Međan veriđ er ađ sjóđa kartöflurnar ţá er ofninn hitađur (180 gráđur) og sósan hituđ (uppskrift á pakka). Fiskurinn og brokkolíiđ skoriđ niđur í bita. Ţunnt lag af sósu sett á botninn í eldföstu móti. Fiskbitarnir lagđir ofan á ţađ og einnig brokkolíiđ og annađ grćnmeti eftir smekk. Helliđ síđan restinni af sósunni yfir og strŕiđ svo rifnum osti yfir allt. Bakađ í ofni viđ 180 gráđur í ca 25 mín.

Verđi ykkur ađ góđu!

Uppskrift frá kvon.is 

 

 

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré