Dásamlegt pestó og ţorskhnakkar

Grćni liturinn minnir á sumariđ.
Grćni liturinn minnir á sumariđ.

Kvöldmaturinn.

Dásamlegur matur <3

Ţegar ađ ég vil dekra viđ bragđlaukana ţá fć ég mér góđan fisk.
Viđ erum svo ótrúlega heppin hérna á höfuđborgarsvćđinu ađ eiga svo flottar fiskbúđir.
Og ein mín algjörlega uppáhalds fiskbúđ er Hafiđ Fiskverslun​
Hafiđ er í Spönginni Grafarvogi og hef ég komiđ ţar viđ annsi oft.
Ţótt ég búi í Seljahverfi ţá sćki ég ţessa búđ viđ hvert tćkifćri sem ég á leiđ í Grafarvoginn.
Ţađ er bara eitthvađ...ţjónustan og fiskurinn alltaf til fyrirmyndar.
Í dag lá leiđ mín í Hlíđarsmára í Kóparvogi og ákvađ ađ prufa Hafiđ sem er líka stađsett ţar.
Valkvíđi......en ţorskhnakkinn vann :)
Fiskborđiđ ....alveg dásamlegt.
Og ţvílíkt sćlgćti <3

Svona nammi ţarf litla eldun og ekki mikil krydd....ţví gćđin svo flott.
Kryddađi fiskinn međ Miđjarđarhafs kryddinu frá Pottagaldrar ehf​ og Maldon salti og ný mulnum pipar.
Svo smurđi ég hvern bita fyrir sig međ heimagerđu súper einföldu pestói...sem ég hef gert nokkrum sinnum yfir árin.
Alltaf jafn gott og svo einfalt ađ grćja :)

Grćnt pesto.
1 Parmesan ostur
1 lítill poki furuhnetur
1 búnt fersk basilika
3 hvítlaksgeirar
2 dl. Olívu olía
Salt og pipar
Rista furuhneturnar á pönnu og kćla.
Skera ostinn í litla sirka munnbita.
Ţá blanda öllu saman í matvinnsluvél.
Ţađ er misjafn hvađ hver og einn vill hafa sitt pesto gróft.
Svo finna sinn takt :)

Međlćti.

Saltat
Mango
Avacado
Paprika
Blómkálsgrjón
Bygg

Ég kaupi fiskin í stóru stykki en sker ţađ svo í svona steikar bita.
Ţiđ sem ekki hafiđ smakkađ ţorskhnakka endilega grćja svona gleđi fljótlega :)

Njótiđ kvöldsins :)


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré