Pestó međ klettasalati - ţađ er svo auđvelt ađ búa til dýrindis pestó, uppskrift frá Minitalia.is

Heilsutorg kynnir međ stolti nýjan samstarfsađila Minitalia.is og er ţessi uppskrift af ţeirra vef. 

 

Pestó međ klettasalati, eđa Pesto di rucola, er fersk og bragđmikil sósa sem hentar vel međ mörgum tegundum af pasta, t.d. spaghettí, penne og rigatoni. Ţessi sósa er líka frábćr sem sósa međ ýmsum fisk- og kjötréttum.

 
 
 
En hún er ekki bara góđ heldur er hún bćđi auđveld og fljótleg í framkvćmd, svo er hún líka bráđholl.
 
Hráefni
1) 100 gr rucola 2) 50 gr furuhnetur 3) 50 gr parmesan 4) 50 gr pecorino 5) 2 stk hvítlauksrif 6) 100-150 ml ólífuolía 7) Salt

Ađferđ
1) Setjiđ rucola í matvinnsluvél. 2) Bćtiđ furuhnetunum saman viđ 3) og setjiđ svo út í bćđi parmesan og pecorino.
 
  
 
4) Bćtiđ ađ lokum út í tveimur hvítlauksrifum 5) og látiđ matvinnsluvélina vinna ţetta saman. 6) Bćtiđ nú viđ ólífuolíunni saman viđ og látiđ matvinnsluvélina vinna ţetta áfram ţar til sósan er orđin passlega ţykk og áferđin eins og ţiđ viljiđ hafa hana.
 
   
 
Njótiđ~
 
 
 

Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré