Gullfoss - blandađ salat

Gullfoss er salatblanda sem samanstendur af Lollo Rosso salati ađ meginstofni en auk ţess er í Gullfossi mústarđur, skrautssúra og rauđbeđublöđ. 


Mústarđur er blöđ af sinnepsjurt. Ţau eru međ sterku krydd (sinneps) bragđi sem hressir mikiđ upp á salatiđ. 
Skrautsúran hefur falleg blöđ međ rauđum ćđum. Hún bragđast svipađ og íslenka hundasúran og gefur ţví sérstakt bragđ í salatiđ auk ţess ađ skreyta ţađ. Rauđbeđublöđin gefa fallegan rauđan lit í salatiđ en hafa mjög hlutlaust bragđ.
 
 

Geymsla

Gullfoss geymist best í pokanum í ísskáp. Kjörhitastig er 0 - 5 °C
Eftir ađ pokinn hefur veriđ opnađur er best ađ loka opinu sem best svo rakinn haldist betur í pokanum. 

Notkun

Pokasalat hentar sem međlćti međ nánast öllum mat. Mjög gott er ađ bćta öđru grćnmeti eđa ávöxtum saman viđ ţađ og búa ţannig til gómsćta máltiđ. Ţađ hentar líka mjög  vel í alla grćnmetisţeytinga.

Af vef islenskt.is

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré