Fara í efni

N E S T I S B O X I Ð: Fersk eplasamloka með möndlusmjöri og múslíkurli

Hér er komin uppskrift að dásamlegum morgunverði, sem er jafnt tilvalin áður en haldið er til vinnu og er líka tilvalin í nestisboxið fyrir börnin.
N E S T I S B O X I Ð: Fersk eplasamloka með möndlusmjöri og múslíkurli

Hér er komin uppskrift að dásamlegum morgunverði, sem er jafnt tilvalin áður en haldið er til vinnu og er líka tilvalin í nestisboxið fyrir börnin.

Möndlusmjörið er hitaeiningaríkt (ein matskeið inniheldur ca. 100 kaloríur) en möndlusmjörið er ríkt af próteini, kalsíum og járni. Möndlusmjörið er almennt á litið talið hollara, en í þessa uppskrift má líka gjarna nota hnetusmjör. Múslíkurl inniheldur oft Magnesíum, sem líkamanum er nauðsynlegt en það er einnig járn- og trefjaríkt utan þess að innihalda kalsíum og B-vítamín.

Sjálft eplið er trefjaríkt og auðugt af A-vítamíni og C-vítamíni svo hér er komin orkumikil vítamínsprengja að morgni dags sem gefur líkamanum þá næringu sem hann þarfnast til að viðhalda jafnvægi fram að hádegi.

 

UPPSKRIFT:

1 fallegt epli, kjarnhreinsað og skorið í væna hringi

Lífrænt möndlusmjör

Ósætt múslíkurl

 

Smelltu HÉR til að lesa þessa uppskrift til enda. 

Fengið af vef sykur.is