Eggaldins franskar – dásamlega góđar og hollar

Ţćr eru krispí og tilvaliđ er ađ hafa góđa ídýfu međ.

Ţćr innihalda fáar kaloríur.

Afar gott snakk fyrir alla fjölskylduna.

Hráefni:

2 eggaldin

2 bollar af möndluhveiti

1 tsk af cayenne pipar

Salt og pipar

2 egg

2 msk af kókósolíu – fljótandi

Leiđbeiningar:

Forhitiđ ofninn í 200 gráđur

Takiđ allt hýđi af eggaldin og skeriđ ţađ svo niđur í lengjur eins og franskar. Setjiđ til hliđar.

Takiđ skál og hrćriđ saman möndluhveiti, cayenne pipar, salti og svörtum pipar.

Setjiđ egg í ađra skál og ţeytiđ ţau vel saman.

Dýfiđ nú eggaldins lengjunum í eggin, svo í hveitiblönduna og aftur ofan í eggin og svo aftur í hveitiblönduna.

Leggiđ lengurnar ţegar ţćr eru tilbúnar á plötu međ smjörpappír og helliđ létt yfir allt saman međ kókósolíunni.

Bakiđ í 15 mínútur eđa ţar til lengjur eru stökkar og létt brúnar.

Beriđ fram heitar. Tilvaliđ međlćti eđa á hlađborđiđ.

Njótiđ vel!

Ábending: Ţessar lengjur frystast vel ef ţú hefur í huga ađ margfalda uppskriftina. Setjiđ bara nokkrar saman í zip lock poka áđur en ţú veltir ţeim upp úr hráefninu.

HÉR er svo uppskrift af dásamlega hollri og góđri ídýfu. 

Uppskrift frá dietdoctor.com

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré