Pestó kjúklingur ađ hćtti Sollu á Gló

Pesto kjúklingabringur
Pesto kjúklingabringur

Dásamlegur kjúklingaréttur ađ hćtti Sollu á Gló. Gjöriđ svo vel. 

 
Uppskrift er fyrir 4
 

Hráefni: 

800 g úrbeinuđ kjúklingalćri
6 stk hvítlauksrif, pressuđ
1 stk ferskur rauđur chili, steinhreinsađur og smátt saxađur
safinn og hýđiđ af 1 sítrónu
1 búnt basil, gróft saxađ
25 g ristađar furuhnetur, gróft saxađar
25 g parmesan, rifinn
Basil og klettasalatspestó:
25 g ferskt basil
25 g klettasalat
1 stk límóna, notiđ safinn 
1 stk stórt eđa 2 minni 
hvítlauksrif, pressuđ
2 dl góđ lífrćn ólífuolía eđa önnur kaldpressuđ olía
25 g ristađar furuhnetur
25 g ristađar kasjúhnetur
˝–1 tsk salt
nokkrar rifnar parmesanflísar til ađ strá yfir kjúklinginn áđur en boriđ er fram
 

Kjúklingurinn: Hvítlaukur, chili, sítrónusafi, sítrónuhýđi, basil, hnetur og rifinn parmesan sett í skál og blandađ vel saman Nuddiđ kjúklingalćrin upp úr kryddleginum og látiđ liggja í um 2 klst. Best er ţó ađ setja í marineringu kvöldinu áđur og leyfa ţeim ađ liggja í henni inni í ísskáp ţar til nćsta kvöld. Ţá verđur kjúklingurinn ómótstćđilegur. Setjiđ í eldfast mót og inn í heitan ofn og steikiđ viđ 200°C í 10 mín., snúiđ kjúklingnum og haldiđ áfram ađ steikja í ađrar 10 mín. Helliđ sođinu af kjúklingnum (geymist til seinni tíma nota), dreifiđ pestóinu yfir kjúklinginn, stráiđ yfir hann parmesanflísum og beriđ fram. Pestó: Byrjiđ á ađ setja hneturnar í matvinnsluvélina og létt saxa ţćr niđur, setjiđ í skál. Látiđ svo basil og klettasalat í matvinnsluvélina ásamt límónusafa og hvítlauk, helliđ ólífuolíunni varlega út í og maukiđ, helliđ í skálina međ hnetunum og hrćriđ saman. Bragđiđ til međ salti.


 
 

Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré