Ómótstćđilegar rjómabollur

Senn rennur bolludagurinn í hlađ og hér erum viđ međ ómótstćđilega uppskrift af bollum. 

Uppskrift gefur 8 - 10 bollur.

Hráefni:

100 g smjör

2 dl vatn

2 msk sykur (má sleppa)

110 g KORNAX hveiti (rauđur poki)

3 stór egg NESBÚ (eđa fjögur lítil)

Ađferđ:

Hitiđ ofninn í 200°C.

Hitiđ vatn, smjör og sykur saman í potti og látiđ suđuna koma upp (gott er ađ láta vatn, sykur og smjör sjóđa vel saman í 2 - 3 mínútur áđur en hveitiđ er sett út í). Setjiđ hveiti út í, hrćriđ saman og látiđ kólna í 4 mínútur.Takiđ pottinn af hitanum og setjiđ eggin út í eitt í einu, sláiđ vel saman á milli. Ţađ er líka ágćtt ađ setja deigiđ í hrćrivélaskál og hrćra ţannig saman. Setjiđ í sprautupoka og sprautiđ bollunum á pappírsklćdda bökunarplötu en ţađ má auđvitađ gera ţađ líka međ tveimur skeiđum. Bakiđ bollurnar í 25 – 30 mínútur, ţađ er mikilvćgt ađ opna ekki ofninn fyrstu 15 mínúturnar af bökunartímanum ţví ţá er hćtta á ađ bollurnar falli.  

Jarđarberjafylling

1 askja jarđarber (10 - 12 stk)

4 dl rjómi

2 tsk. flórsykur

Ađferđ:

 1. Maukiđ jarđarberin međ töfrasprota eđa međ gaffli.
 2. Ţeytiđ rjóma og sigtiđ flórsykur saman viđ í lokin
 3. Blandiđ jarđarberjamaukinu varlega saman viđ rjómablönduna međ sleif.

Nutella - og bananarjómi

Ţetta er fyllingin sem ţiđ óskiđ ađ taki aldrei enda, hún er of góđ til ađ vera sönn. (en ţetta er engu ađ síđur sönn saga)

4 dl rjómi

1 banani

3 msk. Nutella

 Ađferđ:

 1. Ţeytiđ rjóma.
 2. Maukiđ banana og Nutella saman međ töfrasprota eđa stappiđ vel saman međ gaffli.
 3. Blandiđ bananablöndunna varlega saman viđ rjómann međ sleif.

Uppskrift fengiđ af síđu evalaufeykjaran.is 

 


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré