Nćringaríkar súkkulađihrákökur sem ilma

Súkkulađikökur eru einfaldlega dýrđlegar og ţeirra ćtti ađ njóta til hins ýtrasta međ reglulegu millibili. Ekki spillir ađ ţessar tvćr eru í hollari kantinum enda ekki bakađar heldur frystar og teljast ţví til hráfćđis sem hljómar líka eitthvađ svo vel!

Ţá fyrri hef ég bakađ lengi og prófađ mig áfram međ. Ţađ nýjasta er ađ nota ilmkjarnaolíur og prófađi ég piparmyntu í hana ţessa, bćđi til ađ fá bragđ og hollustu í kroppinn. Hin uppskriftin kemur frá Café Sigrúnu og sú inniheldur hvorki súkkulađi kakó, smjör, hveiti, hvítan sykur, flórsykur né rjóma og hananú. 

Báđar eru vítamín-, prótein- og kalkríkar auk ţess ađ vera stútfullar af góđri fitu sem ţakka má kókosolíunni, hnetunum og möndlunum og svo er lífrćna kakóiđ og karobiđ ríkt af magnesíum og andoxunarefnum.

Lćkningamáttur ilmkjarnaolía er magnađur en lykilatriđi er ađ velja olíur sem eru 100% hreinar.  Ţćr búa yfir lifandi krafti plöntunnar sem getur haft afar jákvćđ áhrif á okkur. Piparmyntuolíuna má taka inn en ţađ á ekki viđ um allar ilmkjarnaolíur og best ađ ráđfćra sig viđ sérfrćđing á ţví sviđi áđur.  Mentóliđ í piparmyntunni virkar bćđi örvandi og hressandi í senn, hún er góđ viđ meltingarvandamálum, höfuđverkjum, mígreni og ţreyttum vöđvum.

Ţrátt fyrir alla hollustuna eru ţessar tvćr uppskriftir alls ekki hitaeiningasnauđar en ţađ er aukaatriđi!

Ilmandi súkkulađihrákaka ađ hćtti Ţóru

a

Botn
1 bolli döđlur
1 bolli fíkjur
2 bolli möndlur
1 bolli kókosmjöl
2-3 msk kókosolía
3 msk lífrćnt kakó
2 msk karob
1 msk kakónibbur

Krem
1 dl kakó
1 dl kókosolía
160 ml kókosmjólk
˝ dl agave sýróp
1 dropi 100% hrein piparmyntu ilmkjarnaolía.

Ađferđ
Byrjađ er á ađ fínsaxa bćđi döđlur og fíkjur áđur en öđrum hráefnum botnsins er blandađ saman í matvinnsluvél og ţrýst í mót.
Kókosolía brćdd yfir vatnsbađi og blandađ saman viđ kakó, kókosmjólk, sýróp og piparmyntuilmkjarnaolíu. Hellt yfir botninn og sett í frysti í ca. 1-2 tíma.
Gott ađ bera fram međ rjóma eđa ferskum ávöxtum.

Dökk súkkulađihrákaka međ ávöxtum ađ hćtti Café Sigrún.

Uppskrift fengin af vef hun.is s


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré