Myntu og Súkkulađiflögu Súper smoothie

Ţessi bragđast eins og piparmyntusúkkulađi
Ţessi bragđast eins og piparmyntusúkkulađi

Hvađ fćrđu ţegar ţú blandar saman vanillu, myntu, dökku súkkulađi, banana, döđlu og avocado?

Ekki nema bara einn sá bragđbesta hollustu smoothie í bćnum. Glas af ţessum dásamlega grćna drykk bragđast eins og piparmyntusúkkulađi mínus samviskubitiđ.

Hráefni:

2 bollar af spínat

˝ banana, má vera frosinn

Ľ af avocado

Ľ bolli af ferskri myntu.. eđa meira, fer bara eftir smekk hvers og eins

1 tsk af hreinni vanillu

1 steinlaus dađla

Klípa af sjávarsalti

1 bolli af möndlumjólk

1 oz af 70% dökku súkkulađi

Settu allt hráefniđ saman í blandara nema súkkulađiđ og láttu blandast vel saman. Settu smávegis af súkkulađinu saman viđ og láttu hrćrast meira.

Helltu í glas og settu afganginn af súkkulađinu ofan á til ađ toppa ţetta.

Njóttu ~

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré