Sćtar kartöflur međ kjúkling

Ţessi réttur eru eiginlega bara hýđiđ af sćtum kartöflum fyllt međ dásamlegum kjúkling og fleiru.

Uppskrift er fyrir 6 ef ţetta er forréttur en fyrir 3 ef ţetta er ađalréttur.

Hráefni:

3 međal stórar sćtar kartöflur

2 litlar kjúklingabringur – skinn og beinlausar

Ľ bolli af ólífuolíu eđa olíu ađ eigin vali

2 msk af ferskum lime safa

2 hvítlauksgeirar

3 heilir chipotle pipar – malađur

1 tsk ţurrkađ oregano

1 tsk cumin

1 tsk chili duft

Salt og pipar eftir smekk

2 bollar af spínat

Cheddar ostur eftir smekk

Kóríander eftir smekk til skreytingar – má sleppa

Grískur jógúrt til ađ bera fram međ rétti ţegar hann er tilbúinn

Leiđbeiningar:

Forhitiđ ofninn í 200 gráđur. Ţvođu kartöflurnar og styngdu ţćr á alla kannta međ gaffli.

Setjiđ í ofninn og látiđ bakast í um klukkustund.

Settu kjúklinginn í eldfastmót og nuddađu olíu á bringurnar ásamt salti og pipar. Settu í ofninn međ kartöflunum og látiđ bakast í 25 mínútur.

Leyfiđ kjúklingi ađ kólna og rífiđ bringur í sundur međ gaffli eđa höndunum.

Ţegar kartöflurnar eru tilbúnar, takiđ ţćr úr ofninum og skeriđ í tvennt, á lengdina. Leyfiđ kartöflum ađ kólna í 5-10 mínútur.

Takiđ međal stóra skál og blandiđ olíunni, lime safanum, hvítlauk, chipotle pipar, oregano, cumin, chili dufti, salti og pipar vel saman. Setjiđ til hliđar.

Hitiđ litla pönnu yfir međal hita og skelliđ spínat á pönnuna, einnig má elda spínat í örbylgjunni. Blandiđ nú saman kjúkling og spínat og setjiđ til hliđar en haldiđ heitu.

Hćkkiđ hita á ofni í 220 gráđur. Fjarlćgiđ kartöfluna úr hýđinu á ţann hátt ađ hýđiđ geti stađiđ sjálft og setjiđ á bökunarplötu. Setjiđ smávegis af chipotle sósunni yfir hýđiđ og bakiđ í 5-10 mínútur. Skinniđ á ađ vera krispí.

Á međan skinniđ bakast blandiđ ţá saman kjúkling og chipotle sósunni.

Takiđ skinnin úr ofninum og fylliđ međ kjúklinga blöndunni, toppiđ međ rifnum osti og bakiđ í 10 mínútur eđa ţar til ostur er bráđinn.

Gott er ađ bera ţetta fram međ grískum jógúrt.

Njótiđ vel! 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré