Kjúklingasamloka međ mozzarella og aioli majónesi - Lólý.is

Hér er ein einfällt og geggjuđ. Ţađ er alltaf svo gott ađ fá ferska og góđa grillađa kjúklingasamloku og ţađ er best ađ grilla bćđi brauđiđ og kjúklinginn. Eitthvađ svo sumarlegt viđ ţetta allt saman.

Njótiđ ţessarar yndislegu kjúklingasamloku!

 • 2 ciabatta brauđ eđa annađ gott brauđ
 • 1 kúla ferskur mozzarella
 • 2 tómatar
 • 2 kjúklingabringur
 • 1 salat laukur
 • salat
 • aioli majónes eđa aioli smjör
 • smá hvítlauksolía til ađ smyrja á brauđiđ
 • salt il ađ krydda brauđiđ međ (ég notađi parmesan basil salt frá Nicolas Vahé)
 • 2 dl Barbecue sósa til ađ setja á kjúklinginn(mín upáhalds er KC Masterpiece sem fćst í Kosti)
 • 1 dl Soy og sesam tómatsósa frá Nicolas Vahé
 • Chillisósa(blanda saman sýrđum rjóma og chilli tómatsósunni frá Heinz)

Blandiđ saman barbeque sósunni og tómatsósunni og beriđ á kjúklinginn. Grilliđ kjúklinginn ţangađ til ađ hann er grillađur í gegn eđa c.a 20 mínútur. Látiđ hann kólna og skeriđ í sneiđar. Smyrjiđ brauđiđ međ hvítlauksolíunni og kryddiđ međ smá salti og grillliđ brauđiđ ţangađ til ţiđ fáiđ fallegar rendur í ţađ. Svo er gott ađ blanda saman sýrđa rjómanum og chillisósunni til ađ hafa tilbúna ţegar ţiđ rađiđ á samlokuna ykkar.
Svo er bara ađ rađa á brauđiđ – smyrjiđ aioli á neđri hlutann, svo salat, laukur, tómatar og kjúklingur. Skeriđ mozzarella ostinn í sneiđar og rađiđ ofan á kjúklinginn svo chillisósuna yfir og svo er bara ađ loka samlokunni, smella á disk međ PikNik kartöflum og njóta.
Ţađ er líka alveg svakalega gott ađ smyrja lokiđ á samlokunni međ trufflu sinnepi frá Nicolas Vahé!!!

 

Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré