Góđur austurlenskur réttur.

Sjúklega góđur ţessi.
Sjúklega góđur ţessi.
Kvöldmaturinn.

Dúddamía hvađ ţetta var gott 

Austurlenskur réttur međ hrísgrjónanúđlum.

Rétturinn.

Nautagúllas
2 Rauđar paprikur
1 Rauđlaukur
4 Gulrćtur
1 Askja Sveppir
1/2 Askja Baunaspírur
3 Rif hvítlaukur
1/2 Rauđur chilli
Safi úr 1/2 sítrónu
Garam masala pottagaldra krydd
Salt 
nýmulin pipar
1 msk. Fish sause
4 msk. Tamara sósa frá sollu
1 tsk. Hressileg af grćnmetiskrafti
3 dl. vatn

Hrísgrjónanúđlur.

Ađferđ.

Byrja á ađ merja hvítlauk og chilli saman og bćta viđ sítrónusafa.
Hrćra vel saman međ 2 msk. Tamara sósu.
Ţá ađ skera gúllasiđ í litla bita og hrćra öllu vel saman.
Salt og pipar.

Gott er ađ gera ţetta kvöldinu áđur :)

Skera niđur allt grćnmetiđ og steikja ( mér finnst gott ađ sjóđa gulrćturnar í 3min áđur).
Ţegar vel steikt bćta kjötinu út í og krydda ( garam masala) steikja áfram.
Ţađ ţarf ekki mikla eldun ţví kjötiđ vel meirnađ.
Ţá bćta öllu hinu út í og hrćra öllu vel saman og sjóđa upp.

Gott ađ nota ţurkađ chilli ofan á réttinn eftir ađ diskinn er komiđ .
Nú svo er náttúrlega vođa "Notý" ađ setja oggupoggu af steiktum hvítlauk .

Ţetta er svo gott og alveg bođlegt í smá matarbođ međ prjónum skemmtileg heitum :)
 
 

Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré