Hressandi morgundrykkur međ apríkósum og mangó

Sítrónusafinn gefur ţessum drykk smá “kikk” svona fyrst á morgnana.

Uppskrift er fyrir tvo.

 

 

 

 

 

 

 

 

Hráefni:

6 apríkósur – steinalausar og skornar smátt

2 ţroskuđ mangó – án hýđis og skorin í bita

1 bolli af hreinum jógúrt

4 tsk af sítrónusafa

Ľ tsk af vanilla extract

8 ísmolar

Og sítrónubörkur til skreytingar

Leiđbeiningar:

  1. Setjiđ apríkósur, mangó, jógúrt, sítrónusafa og vanilluna í blandarann. Látiđ vinnast saman í um 8 sekúndur. Bćti nú viđ ísmolum. Látiđ blandast í um 10 sekúndur eđa lengur.
  2. Helliđ í há glös, skreytiđ međ sítrónuberki ef smekkur er fyrir ţví og beriđ fram strax.

Njótiđ vel! 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré