Hindberjaskot

Ferskur og fallegur
Ferskur og fallegur

10 gr prótein, 11 gr kolvetni, 12 gr fita (203 Kcal)

Mjög bragđgóđur og frískandi drykkur sem hentar vel sem millimál. Ţađ er hćgt ađ auka próteinmagniđ međ ţví ađ bćta út í hann hreinu kolvetnalausu próteini.

100 gr grísk jógúrt
40 gr frosin hindber (1 dl)
2 msk kókosflögur frá himnesk hollusta (8 gr)
1 msk chia frć
lime safi, frá ca. 1/2 lime
smá vanillukorn, ég nota frá rapunzel
vatn eftir ţörfum ca. 1 dl

Allt sett í blandarann og blanda vel.


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré