VIĐ MĆLUM MEĐ ŢESSUM RÉTTI – Eggaldin lasagna rúllur

Hvort sem ţú ert grćnmetisćta eđa ekki ţá áttu eftir ađ elska ţessar dásamlegu rúllur.

Minna af kolvetnum en í hefđbundnu lasagna og ţakka má eggaldin fyrir ţađ.

Án eggja og glútenlausar.

Uppskrift er fyrir 6 skammta

Hráefni:

3 stór eggaldin

˝ tsk af salti , skipta ţví

3 msk af extra virgin ólífuolíu

2 bollar af krömdum tómötum

˝ bolli af ferskri basilikku, skipta

3 tsk af krömdum hvítlauk, skipta

1 bolli af frosnum spínat, láta ţiđna

2 ˝ bolli af ricotta osti

Ľ bolli af rifnum parmesa osti

˝ tsk af ferskum pipar

1 bolli af mozzarella osti – rífa hann

Leiđbeiningar:

Forhitađu ofninn í 280 gráđur. Settu grindur í miđju og nćst efst í ofninn. Smyrđu bökunarpappír og settu í eldfast mót. Ţarft sennilega tvö.

Skerđu hvert eggaldin í ţunnar sneiđar á lengdina. Reyndu ađ passa ţig svo ţú ţurfir nú ekki ađ henda misheppnuđum sneiđum.

Ţú ćttir ađ vera međ um 24 lengjur.

Kryddađu lengjurnar međ Ľ tsk af salti og látiđ standa í 15 mínútur.

Takiđ eldhúspappír og ţerriđ lengjurnar og beriđ olíu á báđar hliđar.

Leggiđ nú lengjur í eldföst mótin, ţađ er í lagi ef ţau fara örlítiđ yfir hverja ađra.

Látiđ ristast í ofninum ţar til lengjur eru mjúkar og byrjađar ađ verđa brúnar. Settu nú mótin sem voru efst í ofninum í miđjuna. Tekur um 20 mínútur c.a í efstu. Passa bara ađ brenna ekki lengjurnar.

Látiđ eggaldinlengjur kólna örlítiđ.

Blandiđ núna saman tómötum, Ľ bolli af basilikku, 2 tsk af hvítlauknum og afganginn af saltinu. Setjiđ allt saman í stóra skál.

Gerđu tilbúna bökunarplötu/eldfast mót.

Dreifiđ nú ˝ bolla af ţessari blöndu í mót sem má fara í ofn.

Kreistiđ spínatiđ til ađ losna viđ allan extra vökva.

Blandiđ nú saman, spínat, ricotta, parmesan, pipar og restinni af hvítlauknum í skál.

Ţegar eggaldin er orđiđ nógu kalt ţá á ađ smyrja ţessari blöndu ríkulega á hverja eggaldin sneiđ.

Byrjađu á ţeim enda sem er mjór. Rúlliđ nú upp sneiđunum og setjiđ í mótiđ međ endann niđur.

Toppiđ međ tómatblöndunni.

Bakiđ rúllur í miđjum ofninum ţar til tómatblandan er heit og farin ađ mynda loftbólur. Ţetta tekur um 40-45 mínútu.

Takiđ úr ofni, hitiđ ofninn núna á góđan hita.

Toppiđ rúllur međ mozzarella. Skelliđ í ofninn og látiđ hitna ţar til osturinn er farinn ađ mynda loftbólu og byrjađur ađ verđa létt brúnn. Ţetta tekur um 1-2 mínútur.

Dreifiđ restinni, Ľ bolla af basilikku yfir allt saman og beriđ fram.

Njótiđ vel! 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré