Thai style réttur á skotstundu.

Thai style réttur í kvöldmatinn.
Thai style réttur í kvöldmatinn.
Kvöldmaturinn í Seljahverfi var skotheldur!

Thai style.

Nautaţynnur ( fćst í Bónus frá Kjarnafćđi í frystinum)
Gulrćtur
Vorlaukur
Rauđ paprika
3 rif hvítlaukur
1/2 rauđur chilli
2 cm engifer ( Ferskur skera og hreinsa til)
1msk Oyster sauce
2msk Tamara sause
2 tsk. Fish sause
1 tsk. olia
1/2 tsk. Sukrin gold
6 tsk. vatn
salt og pipar
Lemongrass stir-fry-paste

Búa til kryddlög úr Sósunum ( geyma 1tsk. af fish sause)
Merja hvítlaukinn og engiferiđ útí.
Skera chilli smátt og bćta útí.
Bćta kjötinu út í og blanda vel saman.
Fínt ađ hafa ţetta saman í nokkra klukkutíma.

Skera grćnmetiđ niđur og steikja.
Leggja til hliđar .

Olían sett á pönnu og kjötiđ steikt.
Ţá er ađ bćta út í Lemongrass paste.
Sukrin gold.
1 tsk. fish sause og vatninu.
Sjóđa saman og bćta út í grćnmetinu.

Ég nota síđan ţurkađan chili međ ţessu eftir á...ţví ég vil mjög sterkan mat 

Međ ţessu borđađi ég Kúrbíts núđlur.
Sem eru alveg snild međ svona réttum.
Kúrbíts núđlur eru frábćrar og auđvelt ađ útbúa.
Rífa niđur Kúrbít á flötu rifjárni  ( líka hćgt ađ kaupa sérstakt járn)
Sjóđa núđlurnar í 1/2 mín í söltu vatni.
Hella yfir í sigti og láta leika hvern einasta vatnsdropa úr núđlunum :)
Volla tilbúiđ. 
 
 

Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré