Ţađ besta sem ţú getur fengiđ ţér í morgunverđ – dagur 2

Nćstu daga munum viđ á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverđ.

Til ađ byrja daginn rétt skiptir morgunmaturinn miklu máli.

Í dag er ţađ grískur jógúrt

Grískur jógúrt

Ţessi dásamlegi jógúrt er hlađinn af kalki og próteini. Hann inniheldur nćstum tvisvar sinnum meira af próteini en venjulegur jógúrt. Ađ fá sér grískan jógurt í morgunmat fyllir vel á tankinn og ţú finnur síđur fyrir hungri um miđjan morgun.

Besti gríski jógúrtinn er hreinn, án fitu og best er ađ bćta saman viđ hann berjum eđa ávöxtum og hnetum.

Ţađ er svo einfalt ađ fá sér grískan jógúrt í morgunmat, ef ţú ert t.d sein/n ţá má taka hann međ sér.

Njótiđ vel!

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré