Sjúklega góđ kaka.

Ţessi er ćđi .
Ţessi er ćđi .
 
Alveg ćđi ţessi og fín í saumaklúbbinn :)

Mjög svipuđ og Snickerskaka ...bara smá breyting 

Botn:
1 1/2 dl sesamfrć 
1 dl Hörfrć
2 dl möndlur 
2 dl. kókosmjöl
1 bolli döđlur
7 dropar vanillu stevia ( eđa minna bara eftir smekk)

Best ađ setja frćin , döđlurnar og möndlurnar í bleyti í klukkutíma.
Svo sigta vatniđ frá og láta í matvinnsluvél ásamt kokos og steviu.
Láta vinna vel.
Setja í form og ţrýsta vel saman.
Best ađ hafa smjörpappír í botninn 

ţađ sem fer ofan á botninn.

1 msk. kaldpressuđ kókosolía
5 msk. lífrćnt hnetusmjör ( hafa hressilegar skeiđar)
2 1/2 dl. kasjúhnetur (gott ađ leggja í bleyti í svona klukkutíma líka)
1 dl. Agave sýróp 
1/2 vel ţroskađ avacado

Allt sett í matvinnsluvél og maukađ. 
Smurt ofan á botninn.

Súkkulađi ofan á:

1 dl. agave sýróp
1/2 dl. kaldpressuđ kókosolía
1/2 dl. kakó
Appelsínudropar eftir smekk ( eđa ađrir dropa sem mađur vill)

Hrćrt vel saman.

Ţegar ađ kakan er komin saman beint inn í frysti og borin fram köld .

Njótiđ :) 
 
 
 

Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré