Súkkulađi sćla međ avókado ívafi

Dásamlega gott
Dásamlega gott

Ţađ verđur ađ segjast ađ ţegar minnst er á avókado ţá hugsar mađur frekar um guacamole en súkkulađibúđing.  

Ţetta er mjög auđveld uppskrift og hreint út sagt alveg dásamleg.  

Viđ mćlium međ ađ ţú prufir hana og ekki nefna ţađ strax ađ ţetta sé gert úr avókado, leyfđu gestum eđa fjölskyldunni ađ giska.

Hér er hollur og góđur eftirréttur.

Hráefni:

 • 3 vel ţroskuđ avókado
 • 1/4 bolli af kókósmjólk
 • 4 msk kakó
 • 3 msk hunang
 • 2 tsk vanillu dropar
 • 1/8 tsk salt
 • Gott er ađ setja 50gr af 72% dökku súkkulađi og brćđa međ í ţessa uppskrift.

Ađferđ:

Takiđ avókado úr skinninu og setjiđ í matvinnsluvél, blandiđ vel eđa ţar til ađ ţađ er orđiđ vel mjúkt.  Setjiđ restina af hráefninu saman viđ og blandiđ vel.  Gott er ađ taka úr hliđunum á skálinni til ađ passa uppá ađ ţađ séu ekki avókado klumpar eftir. Blandiđ áfram í 1-2 mínútur. Smakkiđ ykkur áfram ef ykkur finnst vanta frekari sćtt bragđ. Setjiđ í ísskápinn í 1 klukkustund áđur en ţetta er boriđ fram. Gott er ađ hafa ţeyttan rjóma međ ţessu. En annars er ţađ smekksatriđi.

Fylgstu međ okkur á Facebook


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré