Ristađar sćtar kartöflur og ferskar fíkjur

Ţessi óvenjulega blanda af ferskum ávöxtum og ristuđu grćnmeti er afar góđ.

 

Hráefni:

4 litlar sćtar kartöflur – 1 kg

5 msk af ólífuolíu

3 msk af balsamic vinegar

1 ˝ msk af sćtuefni – notađu ţađ sem ţér ţykir best

12 grćnir laukar – skera í helminga og svo í 4 cm sneiđar

1 rautt chillí – skera smátt

6 ţroskađar fíkjur

150 gr af geitaosti – má sleppa

Sjávarsalt og ferskur svartur pipar eftir smekk

Leiđbeiningar:

Forhitiđ ofninn í 240 gráđur.

Skoliđ kartöflur, skeriđ í helminga langsöm eftir kartöflunni og skeriđ svo helmingana í minni báta.

Blandiđ međ 3 msk af olíunni, 2 tsk af salti og svörtum pipar eftir smekk.

Setjiđ kartöflur á plötu, hýđiđ niđur, notiđ smjörpappír og látiđ bakast í 25 mínútur eđa ţar til ţćr eru mjúkar.

Takiđ úr ofni og látiđ kólna.

Rađiđ kartöflubátum á bakka.

Hitiđ rest af olíunni á pönnu og hitiđ laukinn og chillí. Látiđ steikjast í 4-5 mínútur, hrćriđ vel. Ţetta má ekki brenna.

Takiđ af pönnu međ skeiđ og dreifiđ yfir kartöflurnar.

Setjiđ fíkjur inn á milli kartaflanna og dreifiđ balsamic vinegar jafnt yfir allt.

Myljiđ ostinn svo ađ lokum yfir allt saman, ef ţú notar hann.

Beriđ fram strax og njótiđ vel!

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré