Ristađ blómkáls Taco međ kóríander/avókadó sósu

Hér er á ferđinni uppskrift sem allir ćttu ađ prufa.

Kryddađ og ristađ blómkáls taco međ dásamlegri sósu.

Uppskrift er fyrir 4.

Hráefni:

Fyrir blómkál:

1 haus af blómkáli, skera hann í litla bita og geyma stilkinn

2 msk af góđri olíu sem ţolir vel hita, t.d kókósolíu

1 msk af chili dufti

1 tsk af ţurrkuđu oregano

1 tsk af hvítlauksdufti

1 tsk af muldum cumin frćjum

˝ tsk af sjávarsalti

Fyrir kálsalat:

2 bollar af vel niđurskornu hvítkáli

Taka stilkinn á hreinsa hann og skera í afar ţunnar lengjur (julienned)

Safi úr ˝ lime

1 tsk af hvítu ediki – helst rice wine vinegar

˝ tsk af maple sýrópi

Ľ tsk af sjávarsalti

Fyrir sósuna:

1 kippa af kóríander – fjarlćgja harđa stilka og saxa restina niđur

2-3 avókadó

2 grćnir laukar – hreinsa og saxa niđur

Safi úr 1 lime

1 tsk af edikinu

˝ tsk af sjávarsalti – eđa nota eftir smekk

Fyrir taco:

10 korn tortillas, hitađar á plötu í ofninum

4 radísur – skornar afar ţunnt

1 jalapeno – skoriđ afar ţunnt

Leiđbeiningar:

Forhitiđ ofninn í 220 gráđur.

Hristiđ saman blómin af blómkáli međ olíu, kryddinu og salti.

Deifiđ ţessu á stóra bökunarplötu og látiđ ristast í 20-25 mínútur eđa ţar til blómkál er orđiđ mjúkt og ytralag er ađeins stökkt.

Á međan ţetta bakast ţá skal gera salatiđ.

Hristiđ saman hvítkáli og blómkálsstilk sem skorinn hefur veriđ niđur í afar ţunnar lengjur hristist saman međ lime safa, edikinu, sýrópi og salti. Setjiđ til hliđar.

Til ađ gera sósuna ţá ţarf matarvinnsluvél. Blandiđ saman kóríander, avókadó, grćnum lauk, lime safa, ediki og saltinu og látiđ blandast ţar til mjúkt.

Takiđ nú taco og setjiđ lófafylli af salatinu, blómkáli og síđast en ekki síst avókadó sósuna ofan á og skreytiđ međ radísum og jalapenó.

Beriđ fram strax.

Njótiđ vel!

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré