Eggjakaka bökuđ í papriku.

Snildar eggjakaka.
Snildar eggjakaka.

Hádegiđ.

Ofnbökuđ eggjakaka í papriku :)

Ađferđ.

Ţeyta upp tvö egg í skál
Bćta viđ smátt skornu grćnmeti
Paprika
Sveppi
Kúrbít
Avocado

Hrćra öllu saman og krydda međ salti og pipar.
Ţá skera heila papriku í tvennt og fylla :)
Baka eftir smekk ... fylgjast bara međ ţegar eggin eru orđin stinn.

Á disk fékk ég mér salat, avocado, kotasćlu og ristuđ sólblómafrć.
Ţá paprikuna .... rífa yfir á toppinn parmesan :)

Dásamlega gott.


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré