NÝTT: Túnfisk og spínat salat međ miđjarđarhafsívafi

Ţetta salat er afar einfalt ađ búa til, ţađ er einnig létt í maga og fullkomiđ fyrir hádegisverđ eđa kvöldverđ.

Uppskrift er fyrir 1 skammt.

Hráefni:

1 ˝ msk af tahini

1 ˝ msk af ferskum sítrónusafa

1 ˝ msk af vatni

Eina dós af túnfisk í vatni – helliđ vatni af

4 stórar ólífur – steinlausar og skera niđur

2 msk af fetaosti

2 msk af steinselju

2 bolla af baby spínat

1 međal stóra appelsínu – fjarlćga hýđiđ og skera í bita

Leiđbeiningar:

Hrćriđ saman tahini, sítrónusafa og vatni í skál.

Bćtiđ svo túnfisk, ólífum, fetaosti og steinselju og hrćriđ öllu vel saman.

Takiđ spínat og setjiđ í skál og svo túnfiskblönduna yfir.

Hafiđ appelsínur til hliđar í skálinni.

Njótiđ vel!

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré