Jóladesert í hollari kantinum.

Ferskt og gott.
Ferskt og gott.

Jólin eru ađ fara skella á og margir sem kvíđa ţeirri hátiđ.
Ţađ eru ekki allir sem ráđa viđ matarćđiđ sitt á jólum.
En jólin eru til ađ njóta <3

Hér er desert sem kćtir líkama og sál.
Og allt í lagi ađ borđa hollt og gott međ á jólum.
Börnin eru sjúk í ţennan desert :)

Í ţessari skál er:

Avacado súkkulađi búđingur.

1 međal stór avocado eđa 2 lítil ( hafa vel ţroskuđ )
0,4 dl agave sýróp
2-4 msk hreint kakó
1-2 msk fljótandi kókosolía
1 tsk vanilluduft ( Rapunzel) eđa dropar
Örlítiđ salt...nokkur korn
Fjörmjólk eftir smekk.
Fer eftir hvađ mađur vill hafa búđinginn ţykkan.

Ađferđ:

Allt sett í matvinnsluvél og unniđ saman í silkimjúkan búđing.

Ţá fá sér búđing og nóg af ferskum ávöxtum.
Tildćmis jarđaberjum, kívi og rifsberjum.
Grísk jógúrt er sjúklega góđ međ svona desert.

Njótum jóla <3


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré