Múslí desert og hann er glútenlaus frá FINAX

Múslídesert međ bláberjum til ađ toppa
Múslídesert međ bláberjum til ađ toppa

Hvernig gerir mađur gómsćtan múslídesert og ţađ glútenlausan?

Jú, nákvćmlega svona.

Innihald:

1 dós grísk jógúrt

1 dós lífrćn mangójógúrt

1-2 tsk hunang (má sleppa)

 2 ˝  bolli FINAX múslí  (ómótstćđilega bragđgott)

Bláber eins mikiđ og ţú vilt (eđa nota ber ađ eigin skapi)

Ađferđ:

Ţessi uppskrift er fyrir ca. 5 manns

Hrćriđ saman grískri jógúrt og mangó jógúrt međ skeiđ eđa gaffli og setjiđ í botninn á nokkrum fallegum glösum eđa skálum.Setjiđ smá hunang ţar ofan á í hvert glas, ţađ er kannski alveg óţarfi ađ setja heila teskeiđ í hvert glas sérstaklega ef múslíiđ er sćtt. Ţar nćst FINAX múslí (glútenlaust) og setjiđ ofaná ásamt bláberjunum.

Geymiđ í kćli ţar til borinn fram.

Ţetta er svo sannarlega hollur og góđur desert sem allir ćttu ađ prufa.

Njótiđ í botn~

Muniđ okkur á Instagram #heilsutorg #uppskriftir 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré