MORGUNVERĐARSNILLD: Ristađbrauđ međ avókadó, eggi, arugula og beikoni

Fljótlegur og hollur morgunverđur og tilvalinn fyrir alla fjölskylduna.

Best er ađ nota heilkorna brauđ í ţessa uppskrift.

ATH: auđvelt ađ stćkka ţessa uppskrift.

Hráefni:

˝ avókadó – stappađ

1 sneiđ af heilkorna brauđi – rista sneiđina

Klípa af ferskum svörtum pipar

˝ bolli af arugula

1 sneiđ af beikoni

˝ tsk af uppáhalds olíunni ţinni – ég nota avókadó olíu eđa kókósolíu

1 stórt egg

Leiđbeiningar:

Smyrjiđ avókadóstöppunni á ristuđu brauđsneiđina og kryddiđ međ pipar.

Toppiđ međ arugula.

Eldiđ beikon á pönnu á međal  hita ţar til beikon er stökkt. Tekur um 2-4 mínútur.

Ţerriđ beikon međ eldhúspappír.

Hitiđ olíuna á pönnu.

Brjótiđ eggiđ yfir olíuna.

Lćkkiđ hitann og leyfiđ eggi ađ eldast í 5-7 mínútur. Rauđa á ađ vera mjúk.

Toppiđ svo brauđsneiđina međ egginu og muldu beikoni.

Súper morgunverđarbrauđ.

Njótiđ vel!

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré