Mexíkóskar morgunverđarvefjur međ eggjahrćru

Tilvaliđ í morgunmatinn. 

Innihald:

4 stk. egg
4 msk. rjómi
salt og pipar
2 stk. tómatar, frćhreinsađir og skornir í litla bita
2 stk. vorlaukar, smátt saxađir (2-3 stk.)
1 msk. smjör
1 dl rifinn ostur
heilhveitivefjur, salsasósa, sýrđur rjómi og grćnt salat

Ađferđ:

Ţessi uppskrift dugar fyrir tvćr vefjur, sem duga fyrir 2-4 manns. Upplagt í morgunverđ eđa sem nesti í göngu- eđa skíđaferđina.

Pískiđ eggin, međ mjólk, salti og pipar eftir smekk og bćtiđ grćnmetinu saman viđ.

Brćđiđ smjör á pönnu viđ vćgan eđa međalhita og helliđ eggjahrćrunni út á.

Steikiđ eggin ţar til nćstum elduđ í gegn.

Bćtiđ ţá ostinum út á pönnuna og hrćriđ saman ţar til osturinn er bráđnađur og eggin elduđ.

Takiđ af hitanum. Galdurinn viđ góđ hrćrđ egg er ađ elda ţau hćgt og rólega viđ vćgan hita.

Leggiđ salatblađ á heilveitivefju, smyrjiđ dálitlum sýrđum rjóma og salsasósu ofan á og setjiđ svo helminginn af eggjahrćrunni innan í.

Vefjiđ ţétt upp og skeriđ í tvennt eđa borđiđ í heilu lagi. 

Höfundur: Helena Gunnarsdóttir

af vef gott í matinn

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré