Matarskipulag og uppskriftir fyrir sumariđ!

Hć! Fyrir nokkrum vikum síđan deildi ég međ ykkur sunnudags-matarskipulagi mínu sem sló algjörlega í gegn og hafa nú yfir 1400 manns hafa nýtt sér ţađ!

Ţađ er greinilegt ađ ţiđ elskiđ matarskipulag svo ég ákvađ ađ gefa ykkur smá framhald af ţví međ áherslu á undirbúning máltíđa, í von um ađ auđvelda ykkur hollustu og heilbrigđan lífsstíl í sumar! (sérstaklega á ferđalögum og í útilegum)

 

DSC_5270small

Smá skipulag og undirbúningur í matargerđinni sparar ţér gífurlegan tíma í gegnum vikuna og ţarf alls ekki ađ vera tímafrekt eđa flókiđ! 

DSC_5266small

Skothelt matarskipulag er jafnframt lykillinn ađ halda sér viđ hollt matarćđi og falla síđur fyrir freistingum og skyndibita.

DSC_5235small

Ţađ er heldur ekkert unađslegra en ađ opna ísskáp eđa kćli fullan af hollum mat í snyrtilegum ílátum sem bíđur eftir ađ fylla ţig orku og ljóma! Ţannig viljum viđ mćta sumrinu ekki satt?

DSC_5314small

Í matarskipulagiđ hef ég sett saman nákvćmlega hvađ ég geri ţegar ég á sérstaklega annríkar vikur međ uppskriftum fyrir morgunmat, hádegismat og kvöldmat sem endast í allt ađ 5 dögum! Allt á klukkustund!

Fáđu skipulagiđ og uppskriftir ókeypis hér! Hentar ţađ vel fyrir annríkar vikur heima, útilegur, ferđalög eđa lautarferđir!

Hollráđ fyrir matar- undirbúning vikunnar:

 • Lax, kjúkingabringur eđa tófú er gott prótein til ađ eiga í gegnum vikuna og geymist í kćli í allt ađ 3-4 dögum ef ţú geymir ţađ rétt. Hćgt er ađ bćta ţví útí eldađ kínóa, grćnmeti og ferskt salat fyrir fljótlegan hádegisverđ eđa kvöldmat.
 • Laxasalat er eitthvađ sem er í sérstöku uppáhaldi hjá mér og góđ leiđ ađ nýta afgangs lax! Ţetta set ég helst í vefjur eđa raw samlokur mínar (uppskrift af laxasalati finnst í matarskipulaginu).
 • Sćtkartöflumús međ engiferrót er ćđisleg frábćr međ öllum grillmat og auđvelt ađ hita upp í litlum potti!
 • Niđurskoriđ ferskt grćnmeti er góđ leiđ ađ minna okkur á ađ borđa meira grćnmeti og tilvaliđ dýfa í tahini dressinguna mína (sem er uppskrift af í skipulagsskjalinu) og hafa međ í göngur eđa bílferđ.
 • Grillsósur eru nauđsynlegar, ţađ geta flest okkar veriđ sammála um ekki satt? Ég geri oft tvćr mismunandi sósur eđa/og dressingar klárar fyrir vikuna sem er ţá auđvelt ađ grípa í međ kvöldmatnum (uppáhalds grillsósu mína má finna í matarskipulaginu).
 • Súkkulađiprótein-hafragrautarnir mínir eru fullkomnir ferđafélagar í göngur eđa útilegurnar. Ég geri einn skammt og hann endist mér í 5 krukkur sem hćgt er ađ borđa í morgunmat eđa sem millimál. 

Hér setti ég saman einfalt laxasalat međ grillsósunni, blómkálsvćngjum og salati. Ótrúlega sađsöm og góđ blanda.

DSC_5286small

Skráđu ţig hér fyrir skipulagiđ - og uppskriftir sem ég deili hvergi annarstađar!

Í matarskipulaginu finnur ţú ađ auki sniđug ráđ frá mér um geymslutíma og geymsluađferđir!

Lautarferđir eru skemmtilegar í sumar. Ég tek gjarnan međ mér ţessa rétti í góđri kćlitösku fyrir matinn. 

DSC_5338small 

Ţú gćtir síđan hlakkađ til ađ hefja haustiđ orkumeiri, léttari og full vellíđan međ Nýtt líf og Ný ţú 4 mánađa lífsstílsţjálfun sem viđ hjá Lifđu til fulls hefjum í haust.

Engar áhyggjur ef ţú veist ekki hvar ţú ćttir ađ byrja ţví ég mun leiđa ţig skref fyrir skref ađ skapa lífsstíl sem virkar fyrir ţig! Fćrđu algjört skipulag, áćtlanir, matseđla og hugarvinnu sem gerir ţér kleift ađ fara lengra en ţú hefur nokkru sinni áđur međ heilsuna!

Ţangađ til vona ég ađ ţú eigir hollt og skemmtilegt sumar saman! Ţađ ţýđir ekkert annađ!

 DSC_5305small

 Heilsa og hamingja,

jmsignature

 

 

 

 

Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré