Mango og karry kjúklingur .

Mango og karry kjúklingur .
Mango og karry kjúklingur .
Kvöldmaturinn 

Hvađ segiđi um ţessa dásemd .
Eintóm hollusta.

Mango og karry kjúklingur .

4 Kjúklingabringur
1 Rauđlaukur
4 Hvítlauksrif
3cm Engifer 
1/2 Rauđur frćhreinsađur chilli ( notađi löngu rauđu)
1 dolla af Mango Nature's Finest á Íslandi
1dl. ferskur Mango ( skera í smáa bita )
1 msk. Rúsínur
3 dl. vatn
1 1/2 dl. Kaffirjómi
1 tsk. Garam masala ( pottagaldrar)
2 tsk. Gott karry
2 tsk. Grćnmetis krafturinn frá Sollu
1 tsk. sukrin gold
Kjúklingakryddiđ frá pottagöldrum
3 tsk. olia
Salt og pipar

Ađferđ.

Sósan .

Skera niđur laukin og chilli.
Kremja Hvítlaukinn og Engiferiđ.
Steikja upp úr 1 tsk. oliu
Bćta kryddinu viđ og steikja í svona 2 mín ( nema kjúklingakryddinu)
Bćta vatninu og grćnmetiskraftinum viđ.
Mangóinu í dollunni bćtt út í.
Sjóđa í svona 10min á lágum hita.
Setja ţá í blandara og vinna vel.
Á ađ vera silkimjúkt.
Setja í pottinn aftur bćta viđ sukrin og Rúsínum sjóđa í tvćr mínútur.
Bćta kaffirjómanum viđ og hrćra vel.
Bćta steiktum kjúklingabitunum og ferskum mango bitum viđ og hrćra allt vel saman.
Salt og pipar eftir smekk.

Ađferđ viđ ađ steikja kjúklinginn.

Klippa niđur kjúklingabringurnar í smáa bita.
Steikja. 
Krydda međ Kjúklingakryddinu , salt og pipar.

Međlćti Blómkálsgrjón .

Ţetta var alveg ćđi :)

Hér er Mangóiđ góđa sem ég kaupi nú bara í Bónus 
https://www.facebook.com/pages/Natures-Finest-á-Íslandi/1454979281390557

Blómkálsgrjón.
https://www.facebook.com/photo.php?fbid=229811400499795&set=a.178769515603984.1073741832.178553395625596&type=3&theater
 
 

Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré