Hreint matarćđi fariđ ađ breiđast út.

Egg í papriku létt og gott.
Egg í papriku létt og gott.

Kvöldmaturinn.

Frábćrt kvöld í Heilsuborginni.
Ég var ekki ađ sprikla í ţetta sinn....heldur međ smá fyrirlestur um hreint matarćđi :)
Fábćr hópur sem er komin vel á veg međ matarćđiđ sitt og hreyfinguna.
Og jákvćđar og hressar :)
Viđ erum öll ađ fatta ţetta held ég.
Ađ borđa mat og njóta.
Ekki vera svelta sig fyrir einhver kíló.
Heldur borđa mat til ađ nćrast :)

Ég skelti í eggja"papriku"
Salat og bakađann tómat međ parmesan og mulin pipar.

Ţetta var svo gott....ţví borđađi frekar seint kvöldmatinn og ţarf bara eitthvađ létt og gott.
Ekki gott ađ fara of södd ađ sofa.


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré