Hugmynd af skotheldum kvöldmat.

Lax er súper hollur.
Lax er súper hollur.

Kvöldmatur sem tekur ekki langan tíma ađ útbúa.

Lax međ sítrónu...kryddađur međ chilly salti ( Falk salt) og pipar.
Mér finnst gott ađ setja Lax í eldfast mót og álpappír yfir.
setja í 200 gráđur ofn og baka í rétt 15mín ( jafnvel minna fer ekki styrk á ofni)
Lax er ekki góđur of eldađur og ţurr.

Spínat međ mangó alveg ómissandi međ Lax.
Plómutómatur og gúrka....smá svartur pipar yfir.
Kreista svo sítrónu yfir allt.

Alveg til ađ toppa góđan dag :)


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré