Hugmynd af góđum kvöldmat.

Súper hollt og gott.
Súper hollt og gott.

Á svona dimmum vetrarkvöldum ţurfum viđ ađ elda bara eitthvađ hollt og gott.

Lax er góđur kostur fyrir alla.
Feitur fiskur fullur af Omega-3 og stútfullur af D-vítamíni sem okkur hérna á Íslandi sárvantar yfir dimmustu mánuđi ársins.
Ég ofnbaka minn fisk í stutta stund krydda međ salt, pipar og sítrónu.
Mér finnst laxinn bestur lítiđ eldađur....en ţetta fer mikiđ eftir smekk manna.
Avacado, ferskt mangó og ofnbakađ grćnmeti súper međlćti og allir sáttir.
Líkaminn blómstrar og viđ til í ţetta allt saman :)

Hollustan rokkar.

Verđi ykkur ađ góđu :)


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré