Kynnstu mér persónulega

Ég stökk núveriđ til London á ráđstefnu og kom til baka međ fulla ferđatösku af heilsuvörum og sköpunargleđi fyrir ţví sem er framundan hjá Lifđu Til Fulls.

Talandi um heilsuráđstefnur, ţá er ein spennandi framundan hér á landi  sem ég verđ á 26. maí í Hörpunni. Talsmenn ráđstefnunnar verđa fremstu doktorar, vísindamenn og nćringarfrćđingar heims og munu ţeir tala um áhrif sykurs á heilsu okkar. Kíktu á Foodloose ráđstefnuna hér 

Ef ţú hefur fylgst međ mér í einhvern tíma getur ţú hafa tekiđ eftir ţví ađ ég elska ađ tala um allt sem viđkemur heilsu, lífsstíl, jákvćđu hugarfari og vellíđan.

Í dag vil ég bjóđa ţér ađ tengjast mér betur.

Taktu stund og fylgdu mér á eftirfarandi samfélagsmiđlum svo ađ viđ getum kynnst betur!

Facebook 

Stćrsti og umfangsmesti stađurinn sem ég tel mig vera á er á facebook. Fáđu góđar og einfaldar uppskriftir, ráđ ađ meiri orku og ţyngdartapi og margt margt meira. Vertu viss um ađ smella á “all on” í notifications til ađ fá allar tilkynningar!

Untitled design (33)

 

Snapchat: lifdutilfulls

Ég elska ađ deila međ daglegu grćnu drykkjunum mínum, nesti, ferđaráđum, nýjum heilsuvörum og hvađ ég er ađ bralla. Bćttu mér viđ og fylgstu međ!

Untitled design (34) 

Instagram 

Gríptu ţađ besta úr amstri dagsins hjá heilsumarkţjálfa, lćrđu um spennandi nýja fćđu og fáđu hvetjandi orđ sem bćta jákvćđni og hamingju inní daginn.

Untitled design (35)

 

Hlakka til ađ kynnast ţér betur!

Heilsa og hamingja,

Júlía heilsumarkţjálfi

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré