Kúrbíts lasagna frá mćđgunum

Kúrbíts lasagna er í miklu uppáhaldi hjá okkur mćđgum ţessa dagana. 

Ţetta lasagna var reyndar upphaflega hráfćđiréttur, en ţegar sú eldri fékk ţá snilldarhugmynd ađ prófa ađ baka ţađ í ofni eins og hefđbundiđ lasagna, ţá skutust bragđlaukarnir í nýja vídd. Og nú er rétturinn orđinn fastagestur á matseđlinum. 

Viđ notum kúrbítssneiđar í stađinn fyrir pastaplötur, og útbúum tvćr (fljótlegar) heimagerđar sósur. Sósurnar eigum viđ reyndar oft til í ísskápnum eđa frystinum, ţví ţćr nýtast í svo margt annađ. Ţá tekur matreiđslan auđvitađ enga stund. Viđ höfum líka prófađ ađ svindlađ smá og nota tilbúiđ Sollu-pestó í stađinn fyrir grćna pestóiđ - til ađ útbúa máltíđ á ólöglegum hrađa. Ţađ bragđađist mjög vel, en viđ mćlum svo sannarlega međ heimagerđu sósunum, ţćr eru virkilega ljúffengar. 

Best er ađ byrja á ţví ađ gera sósurnar klára. Ţví nćst er mál ađ skera kúrbítinn í mjög ţunnar sneiđar. Ţetta er auđvelt ađ gera međ "peeler". Ef ţiđ eigiđ ekki peeler er hćgt ađ nota góđan ostaskera, ţađ virkar ljómandi vel.

Svo er bara ađ byrja ađ rađa í formiđ. Fyrst kemur eitt lag af kúrbít. 

Síđan grćnt pestó.

Svo annađ lag af kúrbít og svo rauđ sósa. 

Svo er ţetta bara endurtekiđ ţar til fatiđ er orđiđ fullt. Ţá má setja lasagnađ inn í ofn og baka.

 

Ađ lokum stráum viđ heimagerđum hnetu"parmesan" yfir (má sleppa) og berum svo fram međ góđu salati. 

Uppskriftin

Grćnt pestó

1 búnt fersk basilíka
25 g furuhnetur, ţurrristađar 
25 g kasjúhnetur, ţurrristađar 
1 stk hvítlauksrif
smá sjávarsalt
1 msk sítrónusafi
1 msk nćringarger
1 dađla, smátt söxuđ
 ˝ - ľ dl lífrćn jómfrúar ólífuolía
 
Byrjiđ á ađ setja allt nema ólífuolíuna í matvinnsluvél eđa mortél og maukiđ/merjiđ, setjiđ í skál og hrćriđ ólífuolíunni út í og kláriđ ađ blanda saman.


Rauđ sósa

2 stórir tómatar, steinhreinsađir og skornir í bita
1 rauđ paprika, steinhreinsuđ og skorin í bita
100 g sólţurrkađir tómatar (semisecchi í ólífuolíu eru dásamlegir)
2-3 döđlur (má sleppa ef ţú ert á sykurlausum kúr)
˝ dl lífrćn kaldpressuđ ólífuolía
2 hvítlauksrif, pressuđ
ľ tsk sjávar salt, eđa eftir smekk
smá cayenne pipar
2 msk smátt saxađur ferskur basil eđa 2 tsk ţurrkađ
2 tsk oregano
 
Setjiđ allt innihald tómatsósunnar, nema ferska kryddiđ í matvinnsluvél og blandiđ vel saman – en látiđ hana samt vera “smá chunky”. Bćtiđ ferska kryddinu útí og blandiđ saman. 
 

Plöturnar

2 stórir kúrbítar, skornir í ţunnar sneiđar međ peeler eđa ostaskera.

Hnetuparmesan

1 dl valhnetur
2 msk nćringarger
1 hvítlauksrif
smá salt

Setjiđ allt í matvinnsluvél og maliđ ţar til líkist parmesanosti.

Ađferđin

 1. Útbúiđ báđar sósurnar
 2. Skeriđ kúrbítana í ţunnar plötur međ peeler eđa ostaskera
 3. Rađiđ öllu í eldfast mót, eins og sýnt hér fyrir ofan. Kúrbítur - grćnt pestó - kúrbítur - rauđ sósa - kúrbítur - grćnt.....osfrv.
 4. Bakiđ viđ 200°C í 15-20 mín - gott ađ kíkja eftir 15 mín og meta hvort ţađ ţurfi 5 mín í viđbót. Fer svolítiđ eftir ţykktinni á kúrbítsplötunum.
 5. Stráiđ jurtaparmesan yfir, ef vill
 6. Beriđ fram međ góđu salati
 7. Njótiđ í rólegheitum

Uppskrift af vef maedgurnar.is

 

 


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré