Kryddađ og brakandi gott ofnbakađ blómkál

Ég verđ ađ viđurkenna ađ blómkál hefur hingađ til ekki veriđ á óskalista hjá mér yfir gott međlćti.

Venjulegt sođiđ blómkál er í mínum huga ekki spennandi réttur enda ekki nógu bragđmikiđ.

 

Er komiđ á listann

En međ ţessu ofnbakađa og vel kryddađa blómkáli er ţessi réttur klárlega orđinn einn af mínum uppáhalds. Ég bar hann fram međ bleikju og hann smellpassađi međ fiskinum. Og ég get ímyndađ mér ađ hann passi alveg jafn vel međ kjúklingi og öđru kjöti.

Blómkál er auđvitađ stútfullt af góđum nćringarefnum og vitamínum eins og C-vítamíni, K- og B6 vítamínum.

Hér er uppskrift fyrir ţá sem vilja hafa blómkáliđ sitt ađeins bragđmeira

Ţađ sem ţarf

1 blómkálshöfuđ

3 hvítlauksrif

1 laukur

1 dós niđurskornir tómatar

1 msk jómfrúarolía

1 tsk cumin (broddkúmen)

˝ tsk túrmerik

1 tsk sjávarsalt

˝ tsk svartur pipar

má skreyta og bragđbćta međ steinseljulaufum og rauđum piparflögum ef vill.

Ađferđ

Hitiđ ofninn ađ 200 gráđum.

Takiđ blómkáliđ og brytjiđ niđur, ekki of smátt

Hitiđ ólíufolíu á stórri pönnu.

Steikiđ lauk og hvítlauk í olíunni í um 3 mínútur.

Setjiđ blómkáliđ á pönnuna og veltiđ ţví upp úr lauknum.

Bćtiđ ţá tómötum saman viđ káliđ og kryddiđ međ cumin, túrmeriki, salti og pipar.

Blandiđ ţessu öllu vel saman og ţekjiđ káliđ vel.

Setjiđ pönnuna inn í ofn eđa fćriđ allt í eldfast mót.

Bakiđ í ofni í 45 mínútur og beriđ strax fram.

Njótiđ!

Uppskrift fengin af vef kokteill.is

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré