Klettasalats- og jarđarberjapítsa

Klettasalats- og jarđarberjapítsa
Klettasalats- og jarđarberjapítsa
Ţetta er ekki grín.

Botninn:

250 g spelt, t.d. fínt og gróft til helminga
50 g sesamfrć
50 g sólblómafrć
50 g graskersfrć
1–1˝ msk vínsteinslyftiduft
2 tsk óregano
smá himalaya- eđa sjávarsalt
2–3 msk kaldpressuđ olía t.d. kókos
180–200 ml vatn

Ofan á:
rautt pestó, grćnt pestó, klettasalat, avókadó, jarđarber, gulrćtur og heslihnetur

Rautt pestó:

25 g kasjúhnetur, ţurr ristađar
1 stk tómatur
1 dl lífrćnir sólţurrkađir
tómatar, lagđir í bleyti í nokkrar klst
2–4 stk döđlur
˝ dl góđ olía
2 stk hvítlauksrif
2 tsk óregano
smá cayenne pipar og himalaya/
sjávarsalt
Grćnt pestó:
3/4 dl kasjúhnetur,
lagđar í bleyti í 2–4 klst
500 g frosnar grćnar baunir, ţiđnar
1 vćnt búnt ferskt basil
1 vćnn hnefi klettasalat
1 stk hvítlauksrif, pressađ
2 msk sítrónusafi
1 tsk himalayasalt
1–2 stk döđlur
˝ dl kaldpressuđ repjuolía eđa ólífuolía

Grćnmeti:
1 stk avókadó, í sneiđum
200 g jarđarber, skorin í bita
50 g klettasalat
2 stk gulrćtur, skornar í ţunna stafi
100 g heslihnetur, ţurr ristađar

Botninn: Blandiđ ţurrefnunum saman í skál, hnođiđ saman annađ hvort í höndunum eđa í hrćrivél eđa í matvinnsluvél međ hnođara. Bćtiđ olíunni út í og endiđ á ađ setja vatniđ rólega saman viđ á međan vélin er í gangi. Ţegar deigiđ myndar kúlu í vélinni er ţađ tilbúiđ. Stráiđ smá spelti á borđ og fletjiđ deigiđ frekar ţunnt út. Skeriđ út hringlaga botn, setjiđ bökunarpappír á ofnplötu, leggiđ botninn ţar ofan á og bakiđ viđ 200°C í 5–7 mín. Látiđ rakt stykki ofan á botnana svo ţeir haldist mjúkir. Ţessi uppskrift gefur af sér 3–4 botna – fer eftir hvađ ţiđ hafiđ ţá ţykka. Rautt Pestó: Setjiđ allt í matvinnsluvél og maukiđ vel saman. Geymist í um viku í loftţéttu íláti í ísskápnum. Grćnt Pestó: Setjiđ allt í matvinnsluvél og maukiđ vel saman. Geymist í um viku í loftţéttu íláti í ísskápnum. Smyrjiđ rauđu pestói á pítsubotninn, veltiđ klettasalati upp úr grćnu pestói og setjiđ ofan á, dreifiđ grćnmetinu yfir og hlakkiđ til ađ borđa.


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré