Hvernig á ađ skipta út sykri í matargerđ og fyllt sćt kartafla međ hvítlaukssósu

Ef ţér ţykir martröđ ađ finna út úr ţví hvar sykur leynist í matnum ţínum er ţessi grein fyrir ţig.

Hér deili ég međ ţér hvernig ég fer ađ ţví ađ elda án sykurs og vonandi einfalda ţér sykurlausa matargerđ.

Vika tvö er hafin í Ókeypis 14 daga áskorun ađ sykurleysi.

Ţađ er ekki of seint ađ vera međ! Ţú getur smellt hér og fengiđ strax ađgang ađ uppskriftum vikunnar ásamt innkaupalista og fleiri ráđum til ađ vinna bug á sykurpúkanum.

Nú er ţitt tćkifćri ađ segja skiliđ viđ sykurpúkann og sjá hversu einfalt og og gott ţađ getur veriđ.

Fátt er meira svekkjandi en ađ hefja átak og vera dugleg ađ forđast nammi en uppgötva svo ađ sykur var falinn í matnum ţínum í stađinn. Hér eru ţví nokkur atriđi sem ég vona ađ hjálpi ţér ađ velja betur.

Hvar er sykur í matvćlum

Algengar vörur sem innihalda falinn sykur eru til dćmis salatsósur, mjólkurafurđir, tómatsósur, fitusnauđar vörur, brauđ, pakkasósur, áfengi, sulta og chutney, sterkar sósur, majónes, bbq sósur, dósamatur, ţurrkađir ávöxtir ţví stundum er viđbćttur sykur eins og í trönuberjum. Listinn er auđvitađ ekki tćmandi en til ađ hjálpa ţér ađ lesa aftan á vörurnar sem ţú kaupir regulega hef ég sett hér ađ neđan samnefni sykurs. Ţau geta veriđ tvö til ţrjú í einni og sömu vörunni og til ađ einfalda enn frekar hef ég feitletrađ ţau algengustu.

Hvernig skipti ég út sykri í matnum?

Skođađu heilsuhilluna. Flestar vörur í heilsuhillum matvöruverslana innihalda nátturulega sćtu og engan sykur en ţađ er ekki ţar međ sagt ađ ţađ sé rétt og ţví er gott ađ nota lista yfir samnefni sykurs hér ađ neđan til stuđnings.

Ţá er auđvelt ađ skipta út sykri  svona:

Skiptiđ út Tómatsósunni fyirr lífrćna tómatsósu.

Veljiđ lífrćnt eđa vegan majónes.

Dijon sinnep er sykurlaust.

Geriđ sósur frá grunni međ olíum og kryddum yfir salat eđa kjöt, hvítlauksósan hér neđar er góđ.

Notiđ grćnmetisteninga í stađ dósa- eđa pakkasúpu.

Forđist dósamat, alvöru matur bragđast betur hvort sem er.

Algeng samnefni sykurs

cane sugar malt syrup golden sugar
caramel maltodextrin golden syrup
carob syrup maltose grape sugar
corn syrup mannitol high-fructose corn syrup
date sugar molasses honey
dextran rapadura invert sugar
dextrose raw sugar lactose
diatase refiner’s syrup barley malt
diastatic malt sorbitol beet sugar
ethyl maltol sorghum syrup brown sugar
fructose sucrose buttered syrup
glucose turbinado sugar cane-juice crystals
glucose solids xylitol fruit juice concentrate

 

*Feitletruđu nöfnin eru ţau algengustu hér á Íslandi

DSC_6590

Fyllt sćt kartafla međ spínati og hvítlaukssósu

~fyrir 2

1 sćt kartafla

Fylling:

1/2 tsk kókosolía

1 stór rauđur laukur, gróflega saxađur

2-3 hvítlauksgeirar, fínlega saxađir

1 bolli kjúklingabaunir

tvö handfylli spínat

pipar og salt eftir smekk

Hvítlauksósa:

1/2 bolli tahini

1/2 bolli vatn

1 hvítlauksgeiri, pressađur

1 sítróna kreist

1/2 tsk paprikukrydd (val)

salt eftir smekk

Hitiđ ofninn í 200°C eđa útigrill. Skeriđ sćtu kartöfluna til helminga. Setjiđ á ofnplötu og pensliđ yfir međ olíu eđa vefjiđ í álpappír og setjiđ á útigrill. Eldiđ í 25-30 mín eđa ţar til hćgt er ađ stinga gafli inn í kartöfluna.

Setjiđ öll innihaldsefni í dressingu í blandara og hrćriđ.  Útbúiđ ţví nćst fyllingu međ ţví ađ hita pönnu međ örlítiđ af kókosolíu og snöggsteikja lauk, hvítlauk, kjúklingabaunir, spínat og krydda međ salti og pipar. Steikiđ í um 5-7 mínútur. Skeriđ sćtkatöflubáta langsum og ţversum og ţrýstiđ á til ađ opna, bćtiđ viđ spínatfyllingu og dreifiđ hvítlauksósu veglega yfir.

Tćkifćri til ađ fá uppskriftir og innkaupalista í hendurnar, ásamt stuđningi og hvatningu gerist ekki á hverjum degi og hvađ ţá ókeypis. Smelltu hér fyrir fimmtudaginn og ţá tryggir ţú ţér uppskriftir viku tvö í áskoruninni ásamt einföldum innkaupalista.

Voru einhverjar fćđutegundir sem komu  ţér á óvart ađ innihéldu sykur? Segđu mér frá ađ neđan hver reynsla ţín var.

Fjöriđ gerist í spjallinu.

Ef ţér líkađi greinin, smelltu á like á facebook og deildu međ vinum. 

Heilsa og hamingja,

Júlía heilsumarkţjálfi

p.s. Rúmar 3 vikur í ađ uppskriftabók mín kemur út í bókabúđir um land allt!

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré