Hafragrautur frá snarliđ.is

Okkar nýjasti samstarfsađili er snarliđ.is sem er vefur í eigu Krónunnar.

Ţar má finna örmyndbönd, sniđugar uppskriftir og frćđslu. Markmiđ Snarlsins er ađ vekja áhuga hjá krökkum á ađ lćra ađ elda sjálf holla og fljótlega rétti eftir skóla. Ţađ ţarf ekki ađ vera flókiđ ađ framreiđa stórkostlegt snarl úr ţví sem til er í skápunum heima hverju sinni.

Viđ fengum til liđs viđ okkur sjónvarpskokkinn og snarlmeistarann Ebbu Guđnýju sem er ţekkt fyrir ađ kenna ţjóđinni ađ elda afbragđsgóđa en umfram allt holla rétti.

Hafragrautur

0,75 dl hafrar

100 ml möndlumólk
(eđa önnur mjólk)

100 ml vatn

1/2 epli
(skola epliđ og sneiđa ţađ svo út í pottinn)

5 stk frosin hindber
(má prófa 1-2 msk bláber eđa önnur ber eđa ávextir sem ţiđ eigiđ)

2 msk rjómi

Láta suđuna koma upp en lćkka strax aftur og láta malla á lágum hita í um 2 mínútur. Bćta viđ mjólk, rjóma eđa vatni ef ţarf og ţiđ viljiđ hafa ţetta allt ţynnra.

Bragđbćtir og nćring:
Kanill
Vanilla
Vanillustevía (3-4 dropar)
Hampfrć
Gojiber
Mórber

Bananigrautur

0,75 dl hafrar

100 ml möndlumólk
(eđa önnur mjólk)

100 ml vatn

1/2 epli
(skola epliđ og sneiđa ţađ svo út í pottinn)

5 stk frosin hindber
(má prófa 1-2 msk bláber eđa önnur ber eđa ávextir sem ţiđ eigiđ)

2 msk rjómi

Láta suđuna koma upp en lćkka strax aftur og láta malla á lágum hita í um 2 mínútur. Bćta viđ mjólk, rjóma eđa vatni ef ţarf og ţiđ viljiđ hafa ţetta allt ţynnra.

Bragđbćtir og nćring:
Kanill
Vanilla
Vanillustevía (3-4 dropar)
Hampfrć
Gojiber
Mórber
Banani

Snarlid.is

 

 

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré