Einfalt linsubauna „curry“ frá heilsumömmunni

Einfalt, hollt og gott
Einfalt, hollt og gott

Hversdagsréttur sem er ekki bara hollur heldur virkilega GÓĐUR og ekki bara hollur og góđur, heldur líka einfaldur og fljótlegur og ÓDÝR!

Ţađ var einhvern eftirmiđdaginn ţegar kvöldmatur nálgađist og ég nennti ómöglega hvorki ađ elda neitt flókiđ og enn síđur ađ fara út í búđ og ákvađ ađ ég skyldi bara nota ţađ sem til vćri. Nema gallinn var sá ađ ţađ var MJÖG lítiđ til í kotinu. Eftir ađ hafa fariđ yfir lagerstöđuna var ljóst ađ ţađ yrđi eldađ úr linsubaunum. Ég fór á google og leitađi efir lentils curry og upp kom ţessi dásamlega uppskrift sem hafđi orđiđ YUMMI svo mörgum sinnum í textanum svo ég gat ekki annađ en prufađ og sá svo sannarlega ekki eftir ţví. Ég hef gert ţennan rétt nokkrum sinnum og hann slćr alltaf í gegn.

Hráefni:

 • 3 dl rauđar linsubaunir
 • 2 msk kókosolía
 • 1 -2 tsk curry paste (upphaflega uppskriftin segir 2 msk en ţađ er ROSALEGA sterkt)
 • 1 1/2  tsk góđ karrýblanda (ég hef bćđi notađ frá Himneskri  hollustu og líka Pottagöldrum, bćđi gott)
 • 1/2 tsk túrmerik
 • 1 tsk kókospálmasykur (ef ţiđ viljiđ engan viđbćttan sykur má setja 1-2 mjúkar döđlur út í sósuna)
 • 2 hvítlauksrif
 • 2 cm af engifer - rifiđ niđur
 • 1 laukur, smátt saxađur
 • 400 ml tómatpassata
 • 1 dl kókosmjólk ( ég set hana ekki alltaf,  fínt ađ gefa henni stundum frí og setja bara vatn)

Ađferđ:

 1.  Best er ađ láta linsubaunirnar liggja í bleyti í nokkra tíma en ef ţiđ lendiđ í tímahraki er samt gott ađ láta ţćr liggja í ca. 15 mín frekar en ekki neitt.  (En ţađ er samt betra ađ borđa baunirnar óbleyttar en ađ sleppa ţví    Sjóđiđ ţćr svo í potti í ca. 15-20 mín.
 2. Hitiđ pönnu, brćđiđ kókosolíuna og bćtiđ á hana curry paste, karrý, túrmerik, hvítlauk og engifer, bćtiđ lauknum út á og leyfiđ ţessu ađ malla í 2-3 mín.  Passiđ ađ ţetta brenni ekki á pönnunni, ef ţađ er ađ fara ađ gerast bćtiđ ţá örlitlu vatni á pönnuna.
 3. Bćtiđ tómatpassata út á pönnuna, ţađ má líka nota maukađa tómata eđa jafnvel 2-3 msk tómatpuré og 4 dl af vatni (hrist saman)
 4. Ţegar linsubaunirnar eru tilbúnar helliđ ţiđ vatninu af ţeim.
 5. Bćtiđ linsubaunum út saman viđ krydd-lauk blönduna og blandiđ vel.
 6. Bćtiđ kókosmjólkinni út í og beriđ fram međ fersku kóríander, sođnum hýđishrísgrjónum eđa kínóa og góđu salati.

Ţađ má líka alveg sleppa grjónunum og hafa bara nóg af grćnmeti međ í stađinn.

s

Njótiđ, međ kveđju frá heilsumömmunni.


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré