Einfaldur kókos & karrý baunapottréttur

Grćnmetisréttur fyrir ca. 4
Grćnmetisréttur fyrir ca. 4

Innihald: / kókosolía til steikingar / 1 laukur / 1 bolli (ţurrar) rauđar eđa grćnar linsubaunir / 1 sćt kartafla / 2 stórar gulrćtur / 1/2 tsk turmeric / 1 msk karrý / 1 tskengiferkrydd / smá salt / nokkur svört piparkorn / 3 - 3 1/2 bolli vatn / 1 mskgrćnmetiskraftur / 1/2 bolli kókosmjólk.

 1. Laukurinn skorinn frekar smátt.
 2. Skeriđ sćtu karföfluna niđur í teninga og gulrćturnar langsum.
 3. Hitiđ olíuna og mýkiđ laukinn.
 4. Bćtiđ svo kartöflunni, gulrótunum, baununum og kryddinu útí.
 5. Setjiđ vatniđ út í pottinn og hitiđ ađ suđu, minnkiđ ţá hitann og sjóđiđ í amk. 25 mínútur. Mér finnst betra ađ nota minna vatn en meira, annars verđur ţetta meira súpa.
 6. Bćtiđ kókosmjólkinni út í.
 7. Beriđ fram heitt og jafnvel međ quinoa.

Ţetta er ótrúlega einfaldur og góđur grćnmetisréttur fyrir ca. 4.  Mér finnst algjör snilld ađ gera frekar stóra uppskrift og eiga daginn eftir í afgang til ađ taka međ í vinnuna.

Ţar sem ég er ađ taka út allan sykur og korn (ţá sleppi ég quinoa-inu) í ákveđinn tíma er ég eiginlega búin ađ lifa á svona mat sem er alls ekkert mál ţegar mađur dettur niđur á svona lostćti ţví ţetta er mjög bragđgóđur og ljúffengur pottréttur sem fljótlegt er ađ gera og frábćrt ađ bera fram međ fullt af grćnmeti.

IMG_1251_2

Uppskrift frá http://www.detoxinista.com

 

 

Bordi2


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré