Frábćr hádegis matur eftir rćktina.

Frábćrt hádegi.
Frábćrt hádegi.

Hádegiđ.

Hrćra saman eggiđ og hvíturnar.
Skera Spínatiđ niđur og blanda viđ hrćruna.
Skella á pönnu sem má fara inn í ofn.

Eggjakaka

1 egg
2 eggjahvítur
1 lúka Spínat
1 sneiđ hráskinka
vorlaukur
Rauđ paprika
Avacado
Tómatur
Rauđur chilli
chilli salt og mulin blandađur pipar.

Ađferđ.

Hrćra saman eggiđ og hvíturnar.
Skera Spínatiđ niđur og blanda viđ hrćruna.
Skella á pönnu sem má fara inn í ofn.
Salt og pipar.
Síđan rađa ţví grćnmeti sem er notađ.
Í lokin inn í ofn međ grilliđ ađ ofan í gangi.
Háan hita og bara örfáar mínútur til ađ fá kökuna vel bakađa .

Ţetta er bćđi gott og ţrusu hollt :)


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré