Dýrindis grćnmetislasagna

Grćnmetislasagna
Grćnmetislasagna

Ţetta grćnmetislasagna er alveg hrikalega gott.

Grćnmetis-lasagne 

Hráefni: 

2-3 rauđlaukar
1 hvítlaukur
3 paprikur , gul, rauđ og grćn
2 kúrbítar
200 grömm sveppir
4 gulrćtur
1 höfuđ spergilkál
2 dósir tómatar, stórar
u.ţ.b. 2 matskeiđar tómatmauk
Pipar
Oregano, eftir smekk
Basilíka, eftir smekk
500 grömm kotasćla
Lasagneplötur, ferskar helst
Ostur, rifinn, eftir smekk

Leiđbeiningar: 

Saxiđ rauđlauk, hvítlauk, paprikur og kúrbít og sneiđiđ sveppi og gulrćtur. Skiptiđ spergilkálinu í litla kvisti. Setjiđ allt nema kotasćluna í pott og látiđ malla viđ lágan hita í u.ţ.b. 30 mínútur eđa ţar til sósan er orđin mátulega ţykk. Bćtiđ ţá kotasćlunni út í, blandiđ vel saman og látiđ malla í 20-30 mínútur til viđbótar. Smyrjiđ eldfast mót međ örlítilli ólífuolíu, leggiđ ţriđjunginn af lasagneplötunum á botninn og helliđ ţriđjungnum af sósunni ofan á. Endurtakiđ tvisvar sinnum. Stráiđ ađ endingu rifnum osti yfir, t.d. blöndu af mozzarella og 17% gouda, og bakiđ í ofni viđ 180°C í u.ţ.b. 30 mínútur.

Uppskrift fengin af vef hun.is bbbb


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré