Dásamlegir hvítlauksklattar međ brokkólí og osti

Einstaklega góđir klattar hlađnir brokkólí, gulrótum, hvítlauk og osti.

Fullkomiđ sem međlćti eđa til ađ narta í sem millimál t.d.

Hráefni:

2 bollar af brokkólí – notiđ bara blómin og gufusjóđiđ og saxiđ fínt

2-3 gulrćtur, rifnar – ţetta er um 1 bolli

˝ bolli af rifnum parmesan osti – nota ferskan

3 grćnir laukar – ef ţú finnur ţá ekki, notađ ţá rauđlauk og saxa vel niđur

3-4 hvítlauksgeirar – kramdir

1 egg – létt hrćrt međ gaffli

˝ tsk af ítölsku kryddi (Italian seasoning)

˝ bolli af hveiti – helst glutenlausu

3 msk af hnetuolíu til steikingar – ég notađi kókósolíu

Leiđbeiningar:

Takiđ stóra skál og blandiđ saman gufusođnu brokkólí, rifnu gulrótunum, parmesan osti, grćna lauknum, hvítlauk, egginu og hveiti. Blandiđ öllu vel saman og hrćriđ ţar til öll hráefnin  hafa “kynnst” hvort öđru vel.

Hitiđ nú ţá olíu sem ţiđ ćtliđ ađ nota á járnpönnu (non-stick skillet) og hafiđ á međal háum hita.

Setjiđ nú blönduna í bolla, hann á ađ fyllast upp ađ Ľ. Kremjiđ vel í bollann.

Setjiđ nú klattann á pönnuna í heita olíuna og ţrýstiđ ofan á til ađ fletja klattann ađeins út.

Endurtakiđ ţar til blandan er búin.

Klatta skal elda í 2 mínútur, snúa viđ og elda í 1-2 mínútur eđa ţar til ţeir eru gylltir á lit. Ef ţér finnst ţeir byrja ađ brenna ţá skal lćkka hitann.

Takiđ svo klatta af pönnunni og setjiđ á eldhúspappír til ađ ţerra olíuna.

Beriđ svo fram á fallegum bakka og ţađ besta sem hćgt er ađ nota međ ţessu er annađ hvort hreinn jógúrt eđa bráđinn gráđostur til ađ dýfa í.

Njótiđ vel ! 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré