Byggbollur međ chilli og rauđrófum

Mikiđ er ţetta nú girnilegur réttur
Mikiđ er ţetta nú girnilegur réttur

Uppskrift mánađarins frá Halldóri kokki á Heilsustofnun er af girnilegum byggbollum. Ţessi uppskrift er virkilega áhugaverđ og gaman fyrir matgćđinga ţessa lands ađ spreyta sig á ţessari hollu og girnilegu uppskrift.

Hráefni: 

400 gr. sođiđ bygg
300 gr. fínt rifin rauđrófa
1-2 msk. chilli sambalmauk
1 rauđlaukur, smátt saxađur
3 hvítlauksrif 
2 msk. tómatpúrra
2 sellerístilkar, smátt skornir
2 msk. mangó chutney 
1 tsk. karrý
Ţumall af engiferrót, fínt saxađ
˝ tsk. cumin
Hnefafylli saxađur kóríander
1 tsk.salt/pipar

Ađferđ:

Steikja lauk, rauđrófur, hvítlauk, sellerí, karrý, engifer og cumin í potti. Láta ţetta malla viđ vćgan hita í 10 mínútur. Síđast er svo ferskum kóríander hrćrt saman viđ mangóchutney, tómatpúrra, chillimauk og síđast bygginu.
Ţetta er svo kćlt og ţegar blandan er orđin köld eru bollur mótađar í höndunum og bakađar í ofni á smjörpappír í ca. 20-25 mínútur á 180°C.

Gott er ađ gefa međ ţessu karrýsteikt blómkál, hvítlauksbakađar kartöflur og sveppasósu eins og sést á myndinni.

Uppskrift fengin af vef: nlfi.is


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré